Bruno bestur í mars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2025 17:30 Bruno Fernandes hefur komið með beinum hætti að sautján af 37 mörkum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í vetur. getty/Alex Livesey Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020. Fernandes átti þátt í öllum fjórum mörkunum sem United skoraði í mars. Hann skoraði beint úr aukaspyrnu í 1-1 jafntefli við Arsenal og skoraði svo eitt mark og lagði upp tvö í 0-3 sigri á Leicester City. Fernandes gekk í raðir United frá Sporting í janúar 2020 og var fjórum sinnum valinn leikmaður mánaðarins á fyrsta árinu sínu með Rauðu djöflunum. Fimmta viðurkenningin bættist svo við í dag. Bruno brilliance 💫Bruno Fernandes is the @EASPORTSFC Player of the Month for March!#PLAwards pic.twitter.com/ew4f8SS9VU— Premier League (@premierleague) April 4, 2025 Aðeins fimm leikmenn hafa oftar verið valdir leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en Fernandes. Harry Kane, Sergio Agüero og Mohamed Salah hafa fengið þessa viðurkenningu sjö sinnum hver og Steven Gerrard og Cristiano Ronaldo sex sinnum hvor. Þrátt fyrir að illa hafi gengið hjá United á tímabilinu hefur Fernandes staðið fyrir sínu. Hann hefur skorað átta mörk og gefið níu stoðsendingar í 29 deildarleikjum. United, sem er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fær Manchester City í heimsókn á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira
Fernandes átti þátt í öllum fjórum mörkunum sem United skoraði í mars. Hann skoraði beint úr aukaspyrnu í 1-1 jafntefli við Arsenal og skoraði svo eitt mark og lagði upp tvö í 0-3 sigri á Leicester City. Fernandes gekk í raðir United frá Sporting í janúar 2020 og var fjórum sinnum valinn leikmaður mánaðarins á fyrsta árinu sínu með Rauðu djöflunum. Fimmta viðurkenningin bættist svo við í dag. Bruno brilliance 💫Bruno Fernandes is the @EASPORTSFC Player of the Month for March!#PLAwards pic.twitter.com/ew4f8SS9VU— Premier League (@premierleague) April 4, 2025 Aðeins fimm leikmenn hafa oftar verið valdir leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en Fernandes. Harry Kane, Sergio Agüero og Mohamed Salah hafa fengið þessa viðurkenningu sjö sinnum hver og Steven Gerrard og Cristiano Ronaldo sex sinnum hvor. Þrátt fyrir að illa hafi gengið hjá United á tímabilinu hefur Fernandes staðið fyrir sínu. Hann hefur skorað átta mörk og gefið níu stoðsendingar í 29 deildarleikjum. United, sem er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar fær Manchester City í heimsókn á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Sjá meira