Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Sindri Sverrisson skrifar 4. apríl 2025 21:31 Antonio Rüdiger þótti fara yfir strikið með þessum tilburðum sínum og fékk sekt. Getty/Pedro Loureiro Madridingar anda léttar í aðdraganda einvígisins við Arsenal í Meistaradeild Evrópu, eftir að UEFA ákvað að setja engan af leikmönnum Real Madrid í bann. Þrír þeirra þurfa hins vegar að greiða sekt og tveir fengu skilorðsbundið bann. Antonio Rüdiger, Kylian Mbappé og Dani Ceballos þurfa að greiða sektir, misháar, vegna hegðunar sinnar eftir að Real Madrid sló út Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni og komst í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þóttu þeir fara yfir strikið í fögnuði sínum á Metropolitano-leikvangi Atlético. Fyrri leikurinn við Arsenal er næsta þriðjudag og nú er ljóst að enginn leikmannanna sem til rannsóknar voru þarf að taka þar út leikbann. Rüdiger og Mbappé fengu þó eins leiks skilorðsbundið bann en þurfa ekki að taka það út nema að þeir brjóti aftur af sér innan árs. Auk þeirra þriggja sem nefndir eru hér að ofan var Vinicius Junior einnig til rannsóknar en hann fékk hvorki leikbann né sekt. Madridingar óttuðust helst að Rüdiger fengi leikbann en hann fékk hæstu sektina, eða 40.000 evrur (um 5,7 milljónir króna), fyrir ógnandi hegðun með því að hafa dregið fingur eftir hálsi sínum líkt og um hótun um að skera einhvern á háls væri að ræða. Mbappé fékk 30.000 evru sekt (um 4,3 milljónir króna) en hann þótti hafa gripið um millifótakonfekt sitt með vafasömum hætti. Ceballos mun einnig hafa sýnt óæskilega hegðun og hlaut hann 20.000 evru sekt (um 2,9 milljónir króna). Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Antonio Rüdiger, Kylian Mbappé og Dani Ceballos þurfa að greiða sektir, misháar, vegna hegðunar sinnar eftir að Real Madrid sló út Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni og komst í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þóttu þeir fara yfir strikið í fögnuði sínum á Metropolitano-leikvangi Atlético. Fyrri leikurinn við Arsenal er næsta þriðjudag og nú er ljóst að enginn leikmannanna sem til rannsóknar voru þarf að taka þar út leikbann. Rüdiger og Mbappé fengu þó eins leiks skilorðsbundið bann en þurfa ekki að taka það út nema að þeir brjóti aftur af sér innan árs. Auk þeirra þriggja sem nefndir eru hér að ofan var Vinicius Junior einnig til rannsóknar en hann fékk hvorki leikbann né sekt. Madridingar óttuðust helst að Rüdiger fengi leikbann en hann fékk hæstu sektina, eða 40.000 evrur (um 5,7 milljónir króna), fyrir ógnandi hegðun með því að hafa dregið fingur eftir hálsi sínum líkt og um hótun um að skera einhvern á háls væri að ræða. Mbappé fékk 30.000 evru sekt (um 4,3 milljónir króna) en hann þótti hafa gripið um millifótakonfekt sitt með vafasömum hætti. Ceballos mun einnig hafa sýnt óæskilega hegðun og hlaut hann 20.000 evru sekt (um 2,9 milljónir króna).
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti