Stelpurnar í BH enduðu 35 ára sigurgöngu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2025 10:40 Nýkrýndir Íslandsmeistarar í lið BH fagna titlinum í Kársnesskóla í gær. Borðtennisdeild BH Kvennalið BH, Borðtennisdeildar Hafnarfjarðar, tryggði sér sögulegan sigur á Íslandsmóti liða í borðtennis í gær. BH varð þá Íslandsmeistari kvenna í liðakeppni í efstu deild. KR eða Víkingur höfðu unnið alla titlana í liðakeppni kvenna undanfarin 35 ár og þetta var því sögulegur sigur. BH vann Víking 3-1 í úrslitaleiknum. Stelpurnar í BH eru því bæði deildar- og Íslandsmeistarar kvenna í ár. Lið BH var skipað þeim Sól Kristínardóttir Mixa, Agnesi Brynjarsdóttur og Vivian Huynh. Lið Víkings var skipað Lilju Rós Jóhannesdóttur, Halldóru Ólafs og Nevenu Tasic. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í efstu deild. Úrslitaleikurinn á móti BH var æsispennandi og úrslit réðust í oddaviðureign þar sem Víkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Víkingar unnu þar með Íslandsmeistaratitil karla annað árið í röð. Það var alþjóðlegur bragur á liðunum í dag og Víkingar voru með alþjóðlegasta liðið til að verða Íslandsmeistarar karla í borðtennis frá upphafi. Lið Íslandsmeistara Víkings var skipað Inga Darvis, Alexander Fransson Klerck og Carl Sahle. Lið BH var skipað Matthias Sandholt, Birgi Ívarssyni, og Magnúsi Gauta Úlfarssyni. Borðtennis Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira
BH varð þá Íslandsmeistari kvenna í liðakeppni í efstu deild. KR eða Víkingur höfðu unnið alla titlana í liðakeppni kvenna undanfarin 35 ár og þetta var því sögulegur sigur. BH vann Víking 3-1 í úrslitaleiknum. Stelpurnar í BH eru því bæði deildar- og Íslandsmeistarar kvenna í ár. Lið BH var skipað þeim Sól Kristínardóttir Mixa, Agnesi Brynjarsdóttur og Vivian Huynh. Lið Víkings var skipað Lilju Rós Jóhannesdóttur, Halldóru Ólafs og Nevenu Tasic. Víkingar urðu Íslandsmeistarar í liðakeppni karla í efstu deild. Úrslitaleikurinn á móti BH var æsispennandi og úrslit réðust í oddaviðureign þar sem Víkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Víkingar unnu þar með Íslandsmeistaratitil karla annað árið í röð. Það var alþjóðlegur bragur á liðunum í dag og Víkingar voru með alþjóðlegasta liðið til að verða Íslandsmeistarar karla í borðtennis frá upphafi. Lið Íslandsmeistara Víkings var skipað Inga Darvis, Alexander Fransson Klerck og Carl Sahle. Lið BH var skipað Matthias Sandholt, Birgi Ívarssyni, og Magnúsi Gauta Úlfarssyni.
Borðtennis Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sjá meira