Laufey sendir lekamönnum tóninn Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. apríl 2025 11:15 Laufey er ekki sátt með að lögin hennar hafi lekið. Laufey Lín Bing Jónsdóttir virðist hafa lent í tónlistarleka og sendir skýr skilaboð á samfélagsmiðlum: „Hættið að leka tónlistinni minni.“ Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu. Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Laufey birtir skilaboðin í myndbandi sem hún titlar „Dónalegt“ á Instagram. Myndbandið hefst á því að Laufey stendur úti á gólfi í svefnherbergi sínu, heldur fyrir munninn og hristir á sér hausinn meðan upphafstónar „From the Start,“ hennar vinsælasta lags, spilast. Lagið reynist svo vera remix og í stað íðilfagrar söngraddar Laufeyjar þá rappar Tupac disslagið „Hit 'Em Up“. Á meðan Laufey hristir hausinn og lýsir vandlætingu með því að sveifla bæði höndum og vísifingri heyrast þessar grjóthörðu og grófu línur: First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife Óvíst er hvort skilaboðin beinast að einum tilteknum einstaklingi eða fleirum. En Laufey er í það minnsta ekki sátt eins og sjá mér hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlist Laufeyjar hefur farið sigurför um heiminn síðustu ár og fékk hún Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína, Bewitched, sem kom út 2023. Hún hefur undanfarið verið að vinna að sinni þriðju plötu og fimmtudag kom út singúllinn „Silver Lining“ sem er talinn vera sá fyrsti af nýju plötunni. Með laginu kom út tónlistarmyndband sem gerist á grímuballi og er tekið upp á 35mm filmu.
First off, fuck your bitch and the clique you claim Westside, when we ride, come equipped with game You claim to be a player, but I fucked your wife
Tónlist Bandaríkin Laufey Lín Mest lesið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning