Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Bjarki Sigurðsson skrifar 7. apríl 2025 10:14 Kristján Sturla Bjarnason er einn stofnenda og stjórnarformaður Tónhyls. Vísir/Stefán Í Árbænum vinna margir af reyndustu og efnilegustu tónlistarmönnum landsins að því að skapa tónlist í sérstökum tónlistarklasa. Stjórnarformaður segir eitt markmiðanna hafa verið að ólíkt listafólk geti fengið ráð hjá hvoru öðru og skapað eitthvað saman. Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn vinna að sinni eigin tónlist. Verkefnið hófst árið 2019 og hefur stækkað hægt og rólega en þar eru tugir listamanna á öllum aldri að skapa list alla daga vikunnar. „Við erum að reyna að búa til einhverskonar miðstöð fyrir skapandi greinar að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Það er ótrúlega gaman hversu margt tónlistarfólk á öllum aldri, af öllum stigum og úr öllum áttum einhvernveginn fara hérna í gegn,“ segir Kristján Sturla Bjarnason, einn stofnenda Tónhyls og stjórnarformaður. Lögin verða til í Tónhyl Hann segir að stofnendunum hafi fundist vanta stað fyrir listafólk að koma saman og vinna að verkefnum í sama rými. „Fólk er að spjalla við vatnstankinn um einhver verkefni og ákveða að fara inn í stúdíó og gera lag saman. Þannig hafa víst nokkur lög orðið til, þar sem fólk hittist í kaffi og ákveður að skella sér í stúdíóið. Líka tengslamyndunin sem verður, það er ekkert hlaupið að því að finna stað til þess að hitta aðra, sérstaklega í svona stúdíogeira þar sem margir eru að vinna einir einhversstaðar. Það hefur líka skilað sér,“ segir Kristján Sturla. Í Tónhyl fara einnig fram námskeið fyrir unga lagahöfunda sem vilja feta sín fyrstu skref í tónlistinni. Þá eru nokkrir af vinsælustu ungu tónlistarmönnunum í dag hluti af svokallaðri Tónhyls Akademíu. Hvernig hefur þetta verkefni reynst ykkur og ykkar tónlistarferli? „Bara ekkert eðlilega vel. Og að vera í þessu húsi, maður fær alla tengiliðina og allt,“ segir Maron Birnir Reynisson, einn meðlima Tónhylsakademíunnar. View this post on Instagram A post shared by Maron Birnir (@maron_birnir17) Tónlist Reykjavík Nýsköpun Tengdar fréttir „Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
Tónhylur er tónlistarklasi í Árbænum þar sem hinir ýmsu tónlistarmenn vinna að sinni eigin tónlist. Verkefnið hófst árið 2019 og hefur stækkað hægt og rólega en þar eru tugir listamanna á öllum aldri að skapa list alla daga vikunnar. „Við erum að reyna að búa til einhverskonar miðstöð fyrir skapandi greinar að koma saman og gera eitthvað skemmtilegt. Það er ótrúlega gaman hversu margt tónlistarfólk á öllum aldri, af öllum stigum og úr öllum áttum einhvernveginn fara hérna í gegn,“ segir Kristján Sturla Bjarnason, einn stofnenda Tónhyls og stjórnarformaður. Lögin verða til í Tónhyl Hann segir að stofnendunum hafi fundist vanta stað fyrir listafólk að koma saman og vinna að verkefnum í sama rými. „Fólk er að spjalla við vatnstankinn um einhver verkefni og ákveða að fara inn í stúdíó og gera lag saman. Þannig hafa víst nokkur lög orðið til, þar sem fólk hittist í kaffi og ákveður að skella sér í stúdíóið. Líka tengslamyndunin sem verður, það er ekkert hlaupið að því að finna stað til þess að hitta aðra, sérstaklega í svona stúdíogeira þar sem margir eru að vinna einir einhversstaðar. Það hefur líka skilað sér,“ segir Kristján Sturla. Í Tónhyl fara einnig fram námskeið fyrir unga lagahöfunda sem vilja feta sín fyrstu skref í tónlistinni. Þá eru nokkrir af vinsælustu ungu tónlistarmönnunum í dag hluti af svokallaðri Tónhyls Akademíu. Hvernig hefur þetta verkefni reynst ykkur og ykkar tónlistarferli? „Bara ekkert eðlilega vel. Og að vera í þessu húsi, maður fær alla tengiliðina og allt,“ segir Maron Birnir Reynisson, einn meðlima Tónhylsakademíunnar. View this post on Instagram A post shared by Maron Birnir (@maron_birnir17)
Tónlist Reykjavík Nýsköpun Tengdar fréttir „Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31 Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00 Mest lesið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fleiri fréttir Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Sjá meira
„Gaman að gera eitthvað úr engu“ Hópur af ellefu strákum sem allir eru á fyrsta ári í menntaskóla sendi frá sér fjögurra laga smáskífuna „MMVI“ síðastliðinn föstudag. Þeir gáfu fyrst út lagið „Sama“ fyrir rúmum þremur vikum síðan en lagið er komið með 35 þúsund hlustanir á streymisveitunni Spotify. 9. nóvember 2022 11:31
Átján ára og stefna langt Helgi Trausti Stefánsson, Maron Birnir Reynisson og Egill Airi Daníelsson eru á öðru ári í menntaskóla og ætla sér stóra hluti í tónlistarheiminum. Þeir voru að senda frá sér myndband við splunkunýtt lag sem þeir gáfu út í gegnum Tónhyl akademíu en Tryggvi Þór Torfason gerði taktinn. 25. mars 2024 14:00