Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Tómas Arnar Þorláksson skrifar 7. apríl 2025 22:45 Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. Vísir/tómas Steinn, eitt helsta kennileiti Esjunnar, hvolfdi um helgina og hefur skriðið tvo metra frá þeim stað sem hann var á. Það hryggi ýmsa tíða Esjufara að sjá. Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni. Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Steinn hefur hallað töluvert frá því að stika var fyrst sett á hann árið 2008. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur sem sér um að viðhalda gönguleiðum við Esjuna, var snögg að kanna vettvang þegar hún frétti af falli steinsins. Vonast til að endurmerkja Stein „Hann sem sagt valt niður og er kominn svona á að giska tvo metra niður fyrir þann stað sem hann var á,“ segir Auður. Hvernig er tilfinningin að sjá þetta mikla kennileiti á hvolfi? „Það er ekki gott. Við viljum endilega reyna að endurmerkja hann, við eigum eftir að finna út hvernig við ætlum að leysa þetta mál.“ Þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd Keðjurnar sem héldu Steini á sínum stað slitnuðu, gestabókin er á grúfu, óaðgengileg og föst. Að lokum er hið einkennandi merki Steins fast undir steininum sjálfum og ekki lengur hægt að snerta það á leið upp Esjuna eins og venja er meðal margra. Skógræktarfélagið sé í sambandi við verktaka um framhaldið, að sögn Auðar. Árlegri vorferð, þar sem grjót og steinar eru hreinsaðir frá leiðum, verður flýtt. Hún telur mikla umferð göngufólks á svæðinu ekki hafa orsakað fall steinsins. „Mér finnst það ólíklegt að það hafi haft áhrif. Hugsanlega jarðskjálftar, en fyrst og fremst vatn og ummyndun frosts og þýðu. Þetta er í rauninni þyngdaraflið í sinni einföldustu mynd.“ Rætt var við ýmsa gesti á Esjunni í kvöldfréttum sem má berja augum í spilaranum ofar í fréttinni.
Esjan Reykjavík Fjallamennska Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira