„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. apríl 2025 21:42 Justin James var stigahæsti leikmaður vallarins í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið. Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
James skoraði 29 stig fyrir Álftanes í kvöld, en hann segir að það að halda einbeitingu hafi verið lykillinn að sigrinum í kvöld. „Við höfum bara haldið einbeitingunni og einbeitt okkur að smáatriðunum frá síðasta leik. Við erum búnir að horfa á mörg myndbönd í vikunni til að breyta og bæta nokkur lítil atriði,“ sagði James í viðtali við Andra Má Eggertsson í leikslok. „Enginn leikur í úrslitakeppninni er eins og við sáum aðeins breytingu á þeirra leik frá því síðast. En við höfum trú á því sem við erum að gera þegar við spilum okkar leik.“ Álftnesingar settu tóninn snemma í kvöld og skoruðu 33 stig í 1. leikhluta. Þegar flautað var til hálfleiks hafði liðið skorað 52 stig og leiddi með níu. „Við vorum fullir sjálfstrausts og spiluðum vel saman. Við vorum óeigingjarnir og létum boltann ganga vel og vorum að fá opin og rétt skot. Það er erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona.“ Á þessum tímapunkti í viðtalinu fékk James að sjá endursýningu af troðslu sem hann átti í leiknum. James keyrði þá á körfuna og tróð yfir Mario Matasovic til að koma Álftnesingum 20 stigum yfir. „Ég er bara að hugsa um að ráðast á körfuna þangað til einhver stoppar mig. Sem betur fer höfðum við Lukas, sem er góður skotmaður, niðri í horni þannig að þeir voru eitthvað að pæla í hvonum þannig ég lét bara vaða.“ „Mario er góður varnarmaður og hann lætur finna fyrir sér,“ sagði James að lokum, en eins og sjá mátti á endursýningunni af troðslunni átti Njarðvíkingurinn litla möguleika gegn James í þetta skiptið.
Bónus-deild karla UMF Álftanes UMF Njarðvík Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Körfubolti Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn