Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Jón Þór Stefánsson skrifar 10. apríl 2025 06:43 Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur ætlar að stofna sérstaka öryggisstofnun. Vísir/Vilhelm Unnið er að fjölgun rýma á öryggisgeðdeild Landspítalans úr átta í sextán. Þetta kemur fram á vef stjórnarráðsins, en þar segir að ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hafi tekið skref í átt að úrbótum í þjónustu og úrræðum fyrir einstaklinga sem sæta þurfa sérstökum öryggisráðstöfunum. Nú sé unnið að framkvæmdum vegna þessarar fjölgunar rýma. Þá á að setja á stofn sérstaka öryggisstofnun sem verður á vegum félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Markmið hennar er sagt vera að samþætta félags- og geðheilbrigðisþjónustu við þennan viðkvæma hóp. „Um er að ræða einstaklinga sem geta verið sjálfum sér og öðrum hættulegir en hafa fallið milli þjónustukerfa ríkis og sveitarfélaga. Þessir einstaklingar glíma gjarnan við alvarlegar þroska- og/eða geðraskanir og geta verið ósakhæfir, en einnig sakhæfir sem lokið hafa afplánun og þurfa mikinn stuðning í samfélaginu utan réttarvörslukerfis,“ segir á vef stjórnarráðsins. Jafnframt ætli ríkisstjórnin í fleiri aðgerðir vegna þessa. Forsætisráðuneytið muni hafa forystu um mótun heildarstefnu verklags og ábyrgðarskiptingu í málaflokknum. Jafnframt er talað um að félags- og húsnæðismálaráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra muni koma að aðgerðum tengdum honum. Mál Alfreðs Erlings Þórðarsonar, sem varð hjónum á Neskaupsstað að bana fyrrasumar en var metinn ósakhæfur, hefur verið mikið í deiglunni. Greint hefur verið frá því að Alfreð hefði, samkvæmt dómsúrskurði, átt að vera nauðungarvistaður þegar hjónin voru drepin. „Málefni þessa hóps hafa lengi verið í deiglunni, allt frá síðustu öld, og hefur ekki tekist að ná tilhlýðilega utan um þau,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. „Hér er um að ræða viðkvæman hóp einstaklinga og fjölskyldna þeirra og hefur úrræðaleysi haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, sem og mikinn samfélagslegan kostnað.“ Geðheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Landspítalinn Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira
Þá á að setja á stofn sérstaka öryggisstofnun sem verður á vegum félags- og húsnæðismálaráðuneytisins. Markmið hennar er sagt vera að samþætta félags- og geðheilbrigðisþjónustu við þennan viðkvæma hóp. „Um er að ræða einstaklinga sem geta verið sjálfum sér og öðrum hættulegir en hafa fallið milli þjónustukerfa ríkis og sveitarfélaga. Þessir einstaklingar glíma gjarnan við alvarlegar þroska- og/eða geðraskanir og geta verið ósakhæfir, en einnig sakhæfir sem lokið hafa afplánun og þurfa mikinn stuðning í samfélaginu utan réttarvörslukerfis,“ segir á vef stjórnarráðsins. Jafnframt ætli ríkisstjórnin í fleiri aðgerðir vegna þessa. Forsætisráðuneytið muni hafa forystu um mótun heildarstefnu verklags og ábyrgðarskiptingu í málaflokknum. Jafnframt er talað um að félags- og húsnæðismálaráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra muni koma að aðgerðum tengdum honum. Mál Alfreðs Erlings Þórðarsonar, sem varð hjónum á Neskaupsstað að bana fyrrasumar en var metinn ósakhæfur, hefur verið mikið í deiglunni. Greint hefur verið frá því að Alfreð hefði, samkvæmt dómsúrskurði, átt að vera nauðungarvistaður þegar hjónin voru drepin. „Málefni þessa hóps hafa lengi verið í deiglunni, allt frá síðustu öld, og hefur ekki tekist að ná tilhlýðilega utan um þau,“ er haft eftir Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra. „Hér er um að ræða viðkvæman hóp einstaklinga og fjölskyldna þeirra og hefur úrræðaleysi haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, sem og mikinn samfélagslegan kostnað.“
Geðheilbrigði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Heilbrigðismál Rannsókn á andláti hjóna í Neskaupstað Landspítalinn Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fleiri fréttir Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Sjá meira