Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2025 07:22 Sagan heldur áfram. Mohamed Salah heldur kyrru fyrir á Anfield. getty/Andrew Powell Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Mohamed Salah verður áfram hjá Liverpool. Hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján. Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira
Samningur Salahs við Liverpool átti að renna út eftir tímabilið og óvíst var hvort hann yrði áfram hjá félaginu. Þeirri óvissu hefur nú verið eytt en í morgun tilkynnti Liverpool að Egyptinn hefði framlengt samning sinn við félagið um tvö ár. .@MoSalah has signed a new contract that will keep him with the club beyond the 2024-25 season 😁🔴— Liverpool FC (@LFC) April 11, 2025 „Auðvitað er ég mjög spenntur. Við erum með frábært lið núna,“ sagði Salah eftir að hafa skrifað undir nýja samninginn. Liverpool keypti Salah frá Roma 2017. Hann hefur síðan þá leikið 393 leiki fyrir Bítlaborgarliðið, skorað 243 mörk og gefið 109 stoðsendingar. Salah er þriðji markahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Á tíma sínum hjá Liverpool hefur Salah unnið allt sem hægt er að vinna með félaginu, meðal annars Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildina. „Ég hef spilað hér í átta ár. Vonandi verða þau tíu. Ég nýt lífsins og fótboltans hér. Ég hef átt mín bestu ár á ferlinum hérna,“ sagði Salah. Liverpool er með ellefu stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Salah er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður hennar í vetur. Hann hefur skorað 27 mörk og lagt upp sautján.
Enski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjá meira