Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. apríl 2025 21:30 Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands héldu neyðarfund á dögunum vegna stöðu mála. Aðsend Nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands hafa afþakkað boð um að halda námi sínu áfram í Tækniskólanum og segja tillögurnar um áframhaldandi nám óljósar og illa ígrundaðar. Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“ Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Fulltrúanefnd nemenda í skólanum fundaði í dag með stjórnendum Tækniskólans. Stjórnendurnir kynntu sínar hugmyndir um hvernig náminu yrði háttað í Tækniskólanum. „Þær tillögur voru óljósar, illa ígrundaðar og uppfylltu ekki eðlilegar kröfur nemenda til þess náms sem þeir hafa vanist og greitt fyrir,“ stendur í yfirlýsingunni. Mennta- og barnamálaráðuneytið lagði tillögu um að nemendur í Kvikmyndaskólanum, sem er gjaldþrota, fengju að ljúka námi sínu við Tækniskólann. Samhliða því yrði búin til sérstök námsbraut í kvikmyndagerð. Nemendurnir voru mjög ósáttir við áformin og vildu heldur halda skólanum áfram í þeirri mynd sem hann er núna. „Því sjáum við okkur ekki annað fært en að hafna þessum umleitunum. Nemendur Kvikmyndaskóla Íslands þakka þó fulltrúum hins frábæra Tækniskóla fyrir þeirra viðleitni,“ stendur í yfirlýsingunni. Nemendurnir kalla þá aftur eftir samtali með Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, um framtíð námsins, líkt og þau gerðu í opna bréfinu sínu til ráðherrans. „Við köllum eftir eðlilegum viðræðum á jafningjagrundvelli til að finna viðunandi lausn í okkar málaflokki.“
Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Gjaldþrot Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent