Innlent

Rekstur hesta­leigu stöðvaður

Árni Sæberg skrifar
Myndin er úr safni og þessir hestar hafa ekkert með hestaleiguna að gera.
Myndin er úr safni og þessir hestar hafa ekkert með hestaleiguna að gera. Vísir/Vilhelm

Matvælastofnun hefur stöðvað starfsemi hestaleigunnar Alhesta í Þorlákshöfn.

Í tilkynningu þess efnis á vef Matvælastofnunar segir að starfsemin hafi verið stöðvuð vegna þess að velferð hrossanna á leigunni hafi verið óviðunandi. Ekki er tíundað hvernig velferð hrossana var óviðunandi og því er ekki ljóst hvort um slæma meðferð eða aðbúnað var að ræða, eða bæði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×