100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. apríl 2025 14:58 Snoop Dogg, Demi Moore og Donald Trump eru meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims ársins 2025. Getty Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira