Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 14:30 Jude Bellingham og íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson eru báðir á listanum yfir þá reynslumestu sem eru fæddir árið 2003. Getty/Alvaro Medranda/Lars Baron Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er mjög reyndur leikmaður þrátt fyrir ungan aldur og það sést vel í nýrri samantekt hjá fótboltatölfræðistofunni CIES Football Observatory. Fólkið á CIES reiknaði út hvaða leikmenn fæddir árið 2003 hafa spilað flesta leiki í fullorðinsbolta á ferlinum. Þetta eru leikmenn sem halda upp á 22 ára afmæli sitt á þessu ári. Real Madrid leikmaðurinn Jude Bellingham er efstur á listanum með 308 leiki en hann er að spila meira en 54 leiki á ári. Bellingham er með yfirburðarforystu á listanum en næstur honum er Bayern München strákurinn Jamal Musiala sem hefur spilað 255 leiki. Þriðji er síðan Benjamin Sesko hjá RB Leipzig sem þykir líkur til að verða keyptur í enska boltann í sumar. Við Íslendingar eigum líka flottan fulltrúa á listanum því Ísak Bergmann Jóhannesson er í áttunda sætinu með 216 leiki eða 32,9 leiki á ári. Ísak Bergmann var kominn snemma út í atvinnumennsku en hefur spilað með IFK Norrköping, FC Kaupmannahöfn og nú síðast með þýska liðinu Fortuna Düsseldorf. Ísak er líka kominn með 33 leiki fyrir íslenska landsliðið. Ísak er með 9 mörk og 6 stoðsendingar með Düsseldorf í þýsku b-deildinni á þessu tímabili og hefur alls spilað 56 leiki í þýsku b-deildinni. Hann spilaði 44 leiki í sænsku A-deildinni og 40 leiki í dönsku A-deildinni. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football) Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira
Fólkið á CIES reiknaði út hvaða leikmenn fæddir árið 2003 hafa spilað flesta leiki í fullorðinsbolta á ferlinum. Þetta eru leikmenn sem halda upp á 22 ára afmæli sitt á þessu ári. Real Madrid leikmaðurinn Jude Bellingham er efstur á listanum með 308 leiki en hann er að spila meira en 54 leiki á ári. Bellingham er með yfirburðarforystu á listanum en næstur honum er Bayern München strákurinn Jamal Musiala sem hefur spilað 255 leiki. Þriðji er síðan Benjamin Sesko hjá RB Leipzig sem þykir líkur til að verða keyptur í enska boltann í sumar. Við Íslendingar eigum líka flottan fulltrúa á listanum því Ísak Bergmann Jóhannesson er í áttunda sætinu með 216 leiki eða 32,9 leiki á ári. Ísak Bergmann var kominn snemma út í atvinnumennsku en hefur spilað með IFK Norrköping, FC Kaupmannahöfn og nú síðast með þýska liðinu Fortuna Düsseldorf. Ísak er líka kominn með 33 leiki fyrir íslenska landsliðið. Ísak er með 9 mörk og 6 stoðsendingar með Düsseldorf í þýsku b-deildinni á þessu tímabili og hefur alls spilað 56 leiki í þýsku b-deildinni. Hann spilaði 44 leiki í sænsku A-deildinni og 40 leiki í dönsku A-deildinni. View this post on Instagram A post shared by CIES Football Observatory (@cies_football)
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Sjá meira