Víða bjart yfir landinu í dag Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 09:58 Bjart verður yfir landinu í dag. Vísir/Vilhelm Í dag má búast við hægum vindum og verður víða bjart yfir landinu. Allmikil hæð er yfir landinu en bætir svo í vind syðst á landinu. Suðasutlæg átt gæti borið með sér súldarbakka við suður- og vesturströndina í dag. Á páskadag verður lægðin komin austur af landinu og austanstrekkingur við suðurströndina. Annars hægari vindar. Skýað með köflum víða um land en léttskýjað vestanlands. Á mánudag verður áfram svipað veður en stöku él fyrir austan og við norðurströndina. Fremur milt veður að deginum en víða næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum):Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað með köflum austanlands og á Vestfjörðum og líkur á dálitlum éljum, en bjart að mestu í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-10 og skýjað með köflum, en léttskýjað á Norðurlandi. Hiti breytist lítið.Á miðvikudag:Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 1 til 10 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustan- og austanátt og bjart að mestu, en dálítil væta suðaustantil. Hiti 3 til 12 stig að deginum, mildast suðvestanlands. Veður Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Á páskadag verður lægðin komin austur af landinu og austanstrekkingur við suðurströndina. Annars hægari vindar. Skýað með köflum víða um land en léttskýjað vestanlands. Á mánudag verður áfram svipað veður en stöku él fyrir austan og við norðurströndina. Fremur milt veður að deginum en víða næturfrost. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á mánudag (annar í páskum):Norðaustan 8-13 m/s suðaustantil, annars hægari vindur. Skýjað með köflum austanlands og á Vestfjörðum og líkur á dálitlum éljum, en bjart að mestu í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, mildast á Vesturlandi, en allvíða næturfrost.Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 3-10 og skýjað með köflum, en léttskýjað á Norðurlandi. Hiti breytist lítið.Á miðvikudag:Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og bjart með köflum. Hiti 1 til 10 stig yfir daginn, hlýjast á Vesturlandi.Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti) og föstudag:Suðaustan- og austanátt og bjart að mestu, en dálítil væta suðaustantil. Hiti 3 til 12 stig að deginum, mildast suðvestanlands.
Veður Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira