Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 17:50 Haukar mæta Fram í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta en liðin mættust einnig í úrslitum bikarkeppninnar þar sem Haukar höfðu betur. Vísir/Hulda Margrét Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum. Þar sem Haukar lögðu ÍBV þegar liðin mættust að Ásvöllum var ljóst að Eyjakonur þurftu sigur í dag ef þær ætluðu sér ekki í sumarfrí. Allt kom fyrir ekki þar sem Haukar unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 19-23 í Eyjum. Eyjakonur hóf leik betur í dag en voru hins vegar lentar einu marki undir þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik, staðan þá 10-11. Í þeim síðari reyndust Haukar betri og unnu á endanum fjögurra marka sigur sem tryggði sætið í undanúrslitum. Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV með 7 mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði jafn mörg fyrir Hauka. Birna María Unnarsdóttir skoraði 5 mörk fyrir ÍBV á meðan Sara Odden og Rut Jónsdóttir gerðu einnig 5 mörk hvor í liði Hauka. Marta Wawrzynkowska varði 14 skot í marki heimaliðsins en Sara Sif Helgadóttir gerði gott betur fyrir Hauka og varði 17 skot. Háspenna í Breiðholti ÍR tryggði sér oddaleik með eins marks sigri á Selfyssingum, lokatölur 23-22. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst í liði ÍR með 8 mörk á meðan Sara Dögg Hjaltadóttir og Dagmar Guðrún Pálsdóttir skoruðu 5 mörk hvor. Hjá Selfyssingum var Hulda Dís Þrastardóttir markahæst með 8 mörk á meðan Katla María Magnúsdóttir skoraði 5 mörk. Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Haukar ÍBV Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira
Þar sem Haukar lögðu ÍBV þegar liðin mættust að Ásvöllum var ljóst að Eyjakonur þurftu sigur í dag ef þær ætluðu sér ekki í sumarfrí. Allt kom fyrir ekki þar sem Haukar unnu fjögurra marka sigur, lokatölur 19-23 í Eyjum. Eyjakonur hóf leik betur í dag en voru hins vegar lentar einu marki undir þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleik, staðan þá 10-11. Í þeim síðari reyndust Haukar betri og unnu á endanum fjögurra marka sigur sem tryggði sætið í undanúrslitum. Birna Berg Haraldsdóttir var markahæst hjá ÍBV með 7 mörk og Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði jafn mörg fyrir Hauka. Birna María Unnarsdóttir skoraði 5 mörk fyrir ÍBV á meðan Sara Odden og Rut Jónsdóttir gerðu einnig 5 mörk hvor í liði Hauka. Marta Wawrzynkowska varði 14 skot í marki heimaliðsins en Sara Sif Helgadóttir gerði gott betur fyrir Hauka og varði 17 skot. Háspenna í Breiðholti ÍR tryggði sér oddaleik með eins marks sigri á Selfyssingum, lokatölur 23-22. Sylvía Sigríður Jónsdóttir var markahæst í liði ÍR með 8 mörk á meðan Sara Dögg Hjaltadóttir og Dagmar Guðrún Pálsdóttir skoruðu 5 mörk hvor. Hjá Selfyssingum var Hulda Dís Þrastardóttir markahæst með 8 mörk á meðan Katla María Magnúsdóttir skoraði 5 mörk.
Handbolti Olís-deild kvenna UMF Selfoss ÍR Haukar ÍBV Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fleiri fréttir Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Sjá meira