FCK tímabundið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 18:23 Eftir tvö töp í röð komst FCK á beinu brautina. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/SOPA Images/LightGetty Images FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Fótbolti Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Sjá meira
Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00