FCK tímabundið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2025 18:23 Eftir tvö töp í röð komst FCK á beinu brautina. Kristian Tuxen Ladegaard Berg/SOPA Images/LightGetty Images FC Kaupmannahöfn lagði AGF 3-1 í síðasta leik dagsins i efstu deild karla í danska fótboltanum. Landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson lék allan leikinn á miðjunni hjá AGF á meðan markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson sat á varamannabekk FCK. Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira
Heimamenn í FCK hafa átt erfitt uppdráttar undanfarið og meðal annars tapað gegn Bröndby og FC Midtjylland. Gestirnir frá Árósum hafa ætlað sér að auka á vandræðin í höfuðborginni en annað kom á daginn. Viktor Claesson kom heimamönnum yfir strax á 13. mínútu eftir að landi hans Jordan Larsson hafði fengið sendingu inn fyrir vörn gestanna og rennt boltanum fyrir markið þar sem Svíinn þurfti eingöngu að renna knettinum í netið. Mikael nældi sér í gult spjald ekki löngu síðar en staðan var 1-0 í hálfleik. Larsson sjálfur tvöfaldaði forystu FCK eftir undirbúning Elias Achouri þegar rúm klukkustund var liðin. Hinir 19 ára gömlu Amin Chiakha og Victor Froholdt tengdu svo á 81. mínútu þegar sá fyrrnefndi gulltryggði sigurinn eftir sendingu þess síðarnefnda. Báðir eru uppaldir hjá FCK. Tobias Bech minnkaði metin áður en venjulegum leiktíma lauk en nær komust gestirnir frá Árósum ekki, lokatölur 3-1. FCK er nú á toppi deildarinnar með 50 stig en Midtjylland er með 49 stig í 2. sætinu og á leik til góða. Þar á eftir kemur Bröndby með 46 stig, Randers með 41, AGF með 40 og Nordsjælland með 39 stig.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Gray hetja Tottenham Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjá meira
Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sævar Atli Magnússon lék allan leikinn fyrir Lyngby sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 21. apríl 2025 14:00