Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2025 12:02 Kylian Mbappe og félögum í Real Madrid finnst á sér brotið þegar kemur að dómgæslu og þá sérstaklega myndbandsdómgæslu. Getty/Charlotte Wilson Leikmenn og forráðamenn Real Madrid hafa vælt og skælt undan myndbandsdómgæslunni í allan vetur og kannski hafa menn þar á bæ eitthvað til síns máls. Spænska blaðið AS fór í gegnum alla VAR-dóma í spænsku deildinni á leiktíðinni og komst að því að Real Madrid er annað þeirra tveggja liða í deildinni sem koma verst út úr myndbandsdómgæslunni, það er hafa tapað mest á henni. Á meðan Barcelona hefur grætt þrettán sinnum á afskiptum myndbandsdómara þá hefur Real Madrid tapað á slíkum afskiptum í 15 af 21 skipti. Þeir ásamt nágrönnunum í Alavés hafa þannig komið verst út úr Varsjánni á leiktíðinni. 📺 Un VAR de récord⚽️ El número de intervenciones se dispara hasta las 162. El Barça, el más favorecido por la herramienta; el Real Madrid, el más perjudicado.✍️ @ruby_ares https://t.co/eGKNEY7Hon— Diario AS (@diarioas) April 22, 2025 Real Madrid væri þannig með sjö stigum meira en Barcelona væri aftur á móti með fimm stigum færra ef ekkert VAR væri í boltanum. Það fylgir þessari samantekt að myndbandsdómarar hafa gripið oftar inn í leikina en áður. Metið er 179 afskipti frá árinu 2022-23 en þeir hafa þegar breytt 162 dómum. Það stefnir því í VAR-met í spænska boltanum. Frá því að myndbandsdómgæslan var tekin upp á 2018-19 tímabilinu hefur Real Madrid gagnrýnt hana og oft kallað hana "World War III". AS er blað í Madrid og því örlítið hlutdrægt í sinni umfjöllun en það breytir ekki því að þeir hafa fært sönnun fyrir óánægju þeirra manna í Real Madrid. Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Spænska blaðið AS fór í gegnum alla VAR-dóma í spænsku deildinni á leiktíðinni og komst að því að Real Madrid er annað þeirra tveggja liða í deildinni sem koma verst út úr myndbandsdómgæslunni, það er hafa tapað mest á henni. Á meðan Barcelona hefur grætt þrettán sinnum á afskiptum myndbandsdómara þá hefur Real Madrid tapað á slíkum afskiptum í 15 af 21 skipti. Þeir ásamt nágrönnunum í Alavés hafa þannig komið verst út úr Varsjánni á leiktíðinni. 📺 Un VAR de récord⚽️ El número de intervenciones se dispara hasta las 162. El Barça, el más favorecido por la herramienta; el Real Madrid, el más perjudicado.✍️ @ruby_ares https://t.co/eGKNEY7Hon— Diario AS (@diarioas) April 22, 2025 Real Madrid væri þannig með sjö stigum meira en Barcelona væri aftur á móti með fimm stigum færra ef ekkert VAR væri í boltanum. Það fylgir þessari samantekt að myndbandsdómarar hafa gripið oftar inn í leikina en áður. Metið er 179 afskipti frá árinu 2022-23 en þeir hafa þegar breytt 162 dómum. Það stefnir því í VAR-met í spænska boltanum. Frá því að myndbandsdómgæslan var tekin upp á 2018-19 tímabilinu hefur Real Madrid gagnrýnt hana og oft kallað hana "World War III". AS er blað í Madrid og því örlítið hlutdrægt í sinni umfjöllun en það breytir ekki því að þeir hafa fært sönnun fyrir óánægju þeirra manna í Real Madrid.
Spænski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira