„Nú hættir þú Sigurður!“ Jakob Bjarnar skrifar 23. apríl 2025 09:29 Pétur bæjarstjóri er vægðarlaus þegar hann afgreiðir sumarspá Sigga storms: Nei, nú hættir þú Sigurður. vísir/vilhelm Sigurður Þ. Ragnarsson, aka Siggi stormur, var í viðtali í Reykjavík síðdegis í gær eins og gjarnan og spáði í veðurhorfur fyrir sumarið. Hann lofaði því að það verði ekki eins kalt og í fyrra en lesendur Vísis taka orðum hans með varúð, svo það sé orðað kurteislega. Einn þeirra sem til máls tekur, og linkar í frétt Vísis, er sjálfur bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur G. Markan er afdráttarlaus: „Nú hættir þú Sigurður! Og þið Vísis-fólk eigið að vita betur.“ Vísi til varnar þá fór blaðamaður vel í saumana á spám Sigga í gegnum tíðina og rifjað upp heldur hrapalega spá hans frá í fyrra, sem hann svo baðst afsökunar á. En fólk gleymir ekki svo glatt. Fjölmargir taka undir með bæjarstjóranum. Þingmaðurinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir er ein þeirra og hún er á því að orð Sigga séu áhrínisorð: „Algjörlega búinn að jinxa þetta!“ Og þeir eru margir sem tjá sig á Facebook á því máli. Magnús Bjarnason nokkur segir: „Nkl! Mesti jinxari Íslands.“ Sigurður Víkingur biður þess í lengstu lög að ekki sé tekið viðtal við Sigurð um veðrið og Laufey Þorsteinsdóttir minnir á að hann hafi einnig sagt þetta í fyrra. „Sumarið átti að verða mjög gott... það vita allir að sú spá rættist ekki.“ Kolbrún Dögg Tryggvadóttir segir að ekki verði jafn kalt, heldur kaldara. Róbert Gils Róbertsson segir að þar hafi sumarið farið endanlega. Og Bergþór Njáll Sigurðsson segir nú farið í verra: „Undanfarið hefur alltaf gerst, einmitt þveröfugt við það sem Stormurinn hefur sagt, svo nú má búast við köldu og blautu sumri, jafnvel hagléli og slyddu.“ Veður Tengdar fréttir Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Einn þeirra sem til máls tekur, og linkar í frétt Vísis, er sjálfur bæjarstjóri Hveragerðis. Pétur G. Markan er afdráttarlaus: „Nú hættir þú Sigurður! Og þið Vísis-fólk eigið að vita betur.“ Vísi til varnar þá fór blaðamaður vel í saumana á spám Sigga í gegnum tíðina og rifjað upp heldur hrapalega spá hans frá í fyrra, sem hann svo baðst afsökunar á. En fólk gleymir ekki svo glatt. Fjölmargir taka undir með bæjarstjóranum. Þingmaðurinn Ása Berglind Hjálmarsdóttir er ein þeirra og hún er á því að orð Sigga séu áhrínisorð: „Algjörlega búinn að jinxa þetta!“ Og þeir eru margir sem tjá sig á Facebook á því máli. Magnús Bjarnason nokkur segir: „Nkl! Mesti jinxari Íslands.“ Sigurður Víkingur biður þess í lengstu lög að ekki sé tekið viðtal við Sigurð um veðrið og Laufey Þorsteinsdóttir minnir á að hann hafi einnig sagt þetta í fyrra. „Sumarið átti að verða mjög gott... það vita allir að sú spá rættist ekki.“ Kolbrún Dögg Tryggvadóttir segir að ekki verði jafn kalt, heldur kaldara. Róbert Gils Róbertsson segir að þar hafi sumarið farið endanlega. Og Bergþór Njáll Sigurðsson segir nú farið í verra: „Undanfarið hefur alltaf gerst, einmitt þveröfugt við það sem Stormurinn hefur sagt, svo nú má búast við köldu og blautu sumri, jafnvel hagléli og slyddu.“
Veður Tengdar fréttir Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27 Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Siggi stormur lofar hlýju og sólríku sumri Veðurfræðingurinn Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi stormur, segir einstaka veðurblíðu vera framundan og ekki nóg með það heldur sé sólríkt, hlýtt og þurrt sumar í kortunum. 21. apríl 2024 19:27
Siggi stormur stendur við spána Besta veðrið um helgina verður á sunnanverðu landinu að sögn Sigga storms, sem segist standa við spá sína um sólríkt sumar þó það eigi sennilega ekki við um júnímánuð. Hann bindur vonir við að júlí og ágúst verði landanum hliðhollari. 8. júní 2024 07:58