„Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:39 Túfa gat týnt til fjölmargt jákvætt við leik Vals. Vísir/Anton Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, stýrði liði sínu til síns fyrsta sigurs í Bestu-deild karla í fótbolta á yfirstandandi leiktíð þegar liðið lagði hans fyrrum félag, KA, að velli í þriðju umferð deildarinnar á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. „Við spiluðum vel í þessum leik og stýrðum honum frá upphafi til enda. Við vorum þéttir í varnarleiknum og sköpuðum fullt af góðum stöðum og færum fyrir utan mörkin þrjú sem við skorum,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir fyrsta sigur Valsliðsins í deildinni í sumar. „Það er kærkomið að landa fyrsta deildarsigrinum eftir vonbrigðin í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Við höfum verið að spila vel og skapa færi án þess að uppskera hingað til en í kvöld nýttum við stöðurnar og færin betur,“ sagði Túfa sáttur. Túfa hrósaði Birki Heimissyni sem lagði upp tvö mörk og Jónatani Inga Jónssyni sem skoraði tvö: „Ég hef mikla trú á Birki og vil hafa hann mikið með boltann í uppspilinu. Hann sýndi það í kvöld hvers vegna við viljum byrja sóknir okkur með því að finna hann í lappir. Jónatan Ingi hefur svo byrjað vel í sumar sem og félagar hans í framlínunni. Þeir verða, eins og allir leikmenn liðsins að halda áfram að leggja jafn mikla vinnu í æfingar og leiki og þá halda þeir áfram að uppskera eins og þeir sá. Við eigum erfiðan leik við Víking í næstu umferð og vonandi náum við að spila jafn vel sem lið í vörn og sókn í þeim leik,“ sagði Túfa um lærisveina sína og framhaldið. Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
„Við spiluðum vel í þessum leik og stýrðum honum frá upphafi til enda. Við vorum þéttir í varnarleiknum og sköpuðum fullt af góðum stöðum og færum fyrir utan mörkin þrjú sem við skorum,“ sagði Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, eftir fyrsta sigur Valsliðsins í deildinni í sumar. „Það er kærkomið að landa fyrsta deildarsigrinum eftir vonbrigðin í fyrstu tveimur deildarleikjunum. Við höfum verið að spila vel og skapa færi án þess að uppskera hingað til en í kvöld nýttum við stöðurnar og færin betur,“ sagði Túfa sáttur. Túfa hrósaði Birki Heimissyni sem lagði upp tvö mörk og Jónatani Inga Jónssyni sem skoraði tvö: „Ég hef mikla trú á Birki og vil hafa hann mikið með boltann í uppspilinu. Hann sýndi það í kvöld hvers vegna við viljum byrja sóknir okkur með því að finna hann í lappir. Jónatan Ingi hefur svo byrjað vel í sumar sem og félagar hans í framlínunni. Þeir verða, eins og allir leikmenn liðsins að halda áfram að leggja jafn mikla vinnu í æfingar og leiki og þá halda þeir áfram að uppskera eins og þeir sá. Við eigum erfiðan leik við Víking í næstu umferð og vonandi náum við að spila jafn vel sem lið í vörn og sókn í þeim leik,“ sagði Túfa um lærisveina sína og framhaldið.
Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira