„Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:55 Jónatan Ingi Jónsson hefur valdið bakvörðum andstæðinganna vandræðum í fyrstu leikjum sumarsins. Vísir/Anton Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvö marka Vals þegar liðið bar sigurð af KA, 3-1, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Jónatan Ingi komst trekk í trekk í góðar stöður í þessum leik og hefði hæglega getað skorað þessu. Þessi leikni kantmaður kveðst ekki missa svefn þó þrennan hafi ekki litið dagsins ljós. „Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu. Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
„Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu.
Besta deild karla Valur Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira