Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 13:33 Orri Steinn Óskarsson er að ljúka sinni fyrstu leiktíð hjá Real Sociedad og þeirri einu þar undir stjórn Imanol Alguacil. Samsett/Getty Imanol Alguaciol greindi Orra Steini Óskarssyni og öðrum leikmönnum Real Sociedad frá því í morgun að hann yrði ekki lengur þjálfari spænska liðsins eftir tíambilið sem senn lýkur. Imanol ætlar að hætta í sumar þegar samningur hans rennur út og mun þá hafa stýrt Real Sociedad í sex og hálft ár, með afar góðum árangri. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. Upp úr stendur bikarmeistaratitill og fimm leiktíðir í Evrópukeppnum. Eftir tapið gegn Alavés í gærkvöld gæti reynst erfitt að bæta við leiktíð í Evrópukeppni á næstu leiktíð en Real Sociedad er þó í 9. sæti með 42 stig og aðeins tveimur stigum frá næsta Evrópusæti, þegar liðið á fimm leiki eftir. Imanol sagði fyrir nokkrum mánuðum að hann ætlaði að gefa sér tíma fram í lok apríl til að ákveða hvort að hann myndi framlengja samning sinn við Real Sociedad. Nú hefur hann tekið sína ákvörðun. Liðið hefur leikið 334 leiki undir hans stjórn og hafa aðeins tveir þjálfarar stýrt liðinu lengur, þeir Benito Díaz (391 leikur) og John Benjamin Toschack (386 leikir). Landsliðsfyrirliðinn Orri hefur verið lærisveinn Imanols í vetur, eftir að Real Sociedad keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir metverð síðasta sumar. Orri hefur ítrekað verið í hlutverki varamanns í vetur en spilað níu deildarleiki í byrjunarliði og alls komið við sögu í 23 deildarleikjum til þessa. Í þeim hefur hann skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk í níu leikjum fyrir liðið í Evrópudeildinni, þar sem það komst í 16-liða úrslit en féll úr leik gegn Manchester United. Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira
Imanol ætlar að hætta í sumar þegar samningur hans rennur út og mun þá hafa stýrt Real Sociedad í sex og hálft ár, með afar góðum árangri. Ekki er ljóst hver tekur við af honum. Upp úr stendur bikarmeistaratitill og fimm leiktíðir í Evrópukeppnum. Eftir tapið gegn Alavés í gærkvöld gæti reynst erfitt að bæta við leiktíð í Evrópukeppni á næstu leiktíð en Real Sociedad er þó í 9. sæti með 42 stig og aðeins tveimur stigum frá næsta Evrópusæti, þegar liðið á fimm leiki eftir. Imanol sagði fyrir nokkrum mánuðum að hann ætlaði að gefa sér tíma fram í lok apríl til að ákveða hvort að hann myndi framlengja samning sinn við Real Sociedad. Nú hefur hann tekið sína ákvörðun. Liðið hefur leikið 334 leiki undir hans stjórn og hafa aðeins tveir þjálfarar stýrt liðinu lengur, þeir Benito Díaz (391 leikur) og John Benjamin Toschack (386 leikir). Landsliðsfyrirliðinn Orri hefur verið lærisveinn Imanols í vetur, eftir að Real Sociedad keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir metverð síðasta sumar. Orri hefur ítrekað verið í hlutverki varamanns í vetur en spilað níu deildarleiki í byrjunarliði og alls komið við sögu í 23 deildarleikjum til þessa. Í þeim hefur hann skorað þrjú mörk. Hann skoraði fjögur mörk í níu leikjum fyrir liðið í Evrópudeildinni, þar sem það komst í 16-liða úrslit en féll úr leik gegn Manchester United.
Spænski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Sjá meira