Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Sindri Sverrisson skrifar 25. apríl 2025 16:07 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur átt frábært tímabil með Inter. Getty/Pier Marco Tacca Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn AC Milan í þriðju síðustu umferð ítölsku A-deildarinnar í fótbolta. Sigurinn þýðir að Inter mun enda í 2. sæti deildarinnar en liðið er núna með 48 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir meisturum Juventus og jafnframt sjö stigum á undan Roma sem getur mest fengið sex stig í viðbót. AC Milan endar í 5. sæti en liðið er með 34 stig. Hin bosníska Marija Milinković kom Inter yfir í grannaslagnum í dag en AC Milan tókst að jafna með sjálfsmarki á 27. mínútu. Elisa Polli kom Inter yfir að nýju á 59. mínútu og á lokakaflanum skoraði Tessa Wullaert, lærimey Elísabetar Gunnarsdóttur úr belgíska landsliðinu, tvö mörk og innsiglaði sigur Inter. Cecilía, sem er 21 árs, er nú að ljúka sinni fyrstu heilu leiktíð sem aðalmarkvörður í atvinnumennsku, eftir að hafa farið frá Fylki til Bayern München árið 2021 og verið strax lánuð þaðan til Örebro í Svíþjóð í eitt ár. Hún varði mark varaliðs Bayern en glímdi einnig mikið við meiðsli áður en hún var svo lánuð til Inter fyrir þessa leiktíð. Hjá Inter hefur Cecilía slegið í gegn og átt stóran þátt í því ekkert lið hefur fengið nálægt því eins fá mörk á sig í ítölsku deildinni í vetur, eða aðeins 23 í 24 leikjum. Í viðtali við Vísi í byrjun þessa mánaðar kvaðst Cecilía enn eiga eftir að taka ákvörðun um framhaldið hjá sér. Hún ætti ár eftir af samningi sínum við Bayern. Ítalski boltinn Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bæjarar lentu undir en komu til baka Barcelona - Frankfurt | Von á mörkum á Nývangi Atalanta - Chelsea | Hvaða útgáfa af Chelsea mætir til leiks? Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Sjá meira
Sigurinn þýðir að Inter mun enda í 2. sæti deildarinnar en liðið er núna með 48 stig eftir 24 leiki, sjö stigum á eftir meisturum Juventus og jafnframt sjö stigum á undan Roma sem getur mest fengið sex stig í viðbót. AC Milan endar í 5. sæti en liðið er með 34 stig. Hin bosníska Marija Milinković kom Inter yfir í grannaslagnum í dag en AC Milan tókst að jafna með sjálfsmarki á 27. mínútu. Elisa Polli kom Inter yfir að nýju á 59. mínútu og á lokakaflanum skoraði Tessa Wullaert, lærimey Elísabetar Gunnarsdóttur úr belgíska landsliðinu, tvö mörk og innsiglaði sigur Inter. Cecilía, sem er 21 árs, er nú að ljúka sinni fyrstu heilu leiktíð sem aðalmarkvörður í atvinnumennsku, eftir að hafa farið frá Fylki til Bayern München árið 2021 og verið strax lánuð þaðan til Örebro í Svíþjóð í eitt ár. Hún varði mark varaliðs Bayern en glímdi einnig mikið við meiðsli áður en hún var svo lánuð til Inter fyrir þessa leiktíð. Hjá Inter hefur Cecilía slegið í gegn og átt stóran þátt í því ekkert lið hefur fengið nálægt því eins fá mörk á sig í ítölsku deildinni í vetur, eða aðeins 23 í 24 leikjum. Í viðtali við Vísi í byrjun þessa mánaðar kvaðst Cecilía enn eiga eftir að taka ákvörðun um framhaldið hjá sér. Hún ætti ár eftir af samningi sínum við Bayern.
Ítalski boltinn Mest lesið Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bæjarar lentu undir en komu til baka Barcelona - Frankfurt | Von á mörkum á Nývangi Atalanta - Chelsea | Hvaða útgáfa af Chelsea mætir til leiks? Inter - Liverpool | Í auga Salahs-stormsins Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Sjá meira