Fótboltamaður lést í upphitun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2025 08:32 Sinamandla Zondi var 22 ára varnarmaður og fastamaður í liði sem var á hraðferð upp í úrvalsdeildina í Suður-Afríku @DurbanCity_FC Suður-afríski fótboltamaðurinn Sinamandla Zondi lést eftir að hafa hnigið niður rétt fyrir deildarleik í Suður Afríku. Zondi var að undirbúa sig fyrir það að spila með Durban City í suður-afrísku b-deildinni þegar hann féll í jörðina í upphitun fyrir leikinn. Zondi var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Leikurinn fór samt af stað þrátt fyrir atvikið en var flautaður af í hálfleik eftir að fréttist af því að Zondi væri allur. Það er ekki ljóst hver dánarástæðan var en Zondi var aðeins 22 ára gamall. „Því miður þurfum við að færa ykkur þær sorgarfréttir að Sinamandla Zondi, kallaður Sgora, er allur en hann var elskaður meðlimur af Durban City fjölskyldunni,“ sagði í tilkynningu frá félaginu. „Sinamandla var meira en hæfileikaríkur fótboltamaður. Hann var liðsfélagi, vinur, bróðir, sonur og innblástur fyrir alla sem þekktu hann.“ „Hugur okkar og samúð er hjá fjölskyldu hans, vinum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum sem syrgja þennan mikla missi. Við munum halda áfram að styðja þau sem sem eiga um sárast að binda vegna fráfalls hans,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu félagsins. Zondi var varnarmaður og lék sinn fyrsta leik i atvinnumennsku í september 2021. Hann hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð og liðið er í efsta sæti deildarinnar og á leið upp í úrvalsdeildina. For You, Brother.Today, we stepped onto the pitch with one goal: to honor our fallen brother, Sinamandla Zondi.We played with his spirit in our hearts, and we played for him.Rest easy, champ.We carry you with us —every game, every step, every win.#ForSgora #OurCityOurTeam pic.twitter.com/V7pkVQQwkj— Durban City FC (@DurbanCity_FC) April 25, 2025 Fótbolti Suður-Afríka Andlát Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira
Zondi var að undirbúa sig fyrir það að spila með Durban City í suður-afrísku b-deildinni þegar hann féll í jörðina í upphitun fyrir leikinn. Zondi var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Leikurinn fór samt af stað þrátt fyrir atvikið en var flautaður af í hálfleik eftir að fréttist af því að Zondi væri allur. Það er ekki ljóst hver dánarástæðan var en Zondi var aðeins 22 ára gamall. „Því miður þurfum við að færa ykkur þær sorgarfréttir að Sinamandla Zondi, kallaður Sgora, er allur en hann var elskaður meðlimur af Durban City fjölskyldunni,“ sagði í tilkynningu frá félaginu. „Sinamandla var meira en hæfileikaríkur fótboltamaður. Hann var liðsfélagi, vinur, bróðir, sonur og innblástur fyrir alla sem þekktu hann.“ „Hugur okkar og samúð er hjá fjölskyldu hans, vinum, liðsfélögum, þjálfurum og öllum sem syrgja þennan mikla missi. Við munum halda áfram að styðja þau sem sem eiga um sárast að binda vegna fráfalls hans,“ sagði í fyrrnefndri fréttatilkynningu félagsins. Zondi var varnarmaður og lék sinn fyrsta leik i atvinnumennsku í september 2021. Hann hefur verið fastamaður í liðinu á þessari leiktíð og liðið er í efsta sæti deildarinnar og á leið upp í úrvalsdeildina. For You, Brother.Today, we stepped onto the pitch with one goal: to honor our fallen brother, Sinamandla Zondi.We played with his spirit in our hearts, and we played for him.Rest easy, champ.We carry you with us —every game, every step, every win.#ForSgora #OurCityOurTeam pic.twitter.com/V7pkVQQwkj— Durban City FC (@DurbanCity_FC) April 25, 2025
Fótbolti Suður-Afríka Andlát Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Keflavík í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Sjá meira