Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:14 Antonio Rüdiger er í slæmum málum og líklegast á leiðinni í langt bann. Getty/Maria Gracia Jimenez Þrír leikmenn Real Madrid eru á leiðinni í leikbann eftir að hafa allir fengið rautt spjald í úrslitaleik spænska bikarsins i gær. Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Spænski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Real Madrid tapaði þar 3-2 á móti erkifjendunum í Barcelona í framlengdum leik en nánast allt liðið missti gjörsamlega stjórn á sér undir lok leiks. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Það sáu allir rauða spjaldið sem Antonio Rüdiger fékk fyrir að kasta einhverju í dómarann en nú hefur verið staðfest að þeir Jude Bellingham og Lucas Vázquez fengu líka rautt spjald fyrir mótmæli. Alvarlegast er þó hegðun Rüdiger. Hann reyndi tvisvar að kasta ís í dómara leiksins og það þurfti marga menn úr starfsliði Real Madrid til að halda honum svo að hann réðist hreinlega ekki á dómarann. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Svo gæti farið að Rüdiger verði dæmdur í tólf leikja bann fyrir skammarlega hegðun sína í Sevilla í gærkvöldi. Real Madrid hefur vælt yfir dómgæslu í allan vetur og menn þar á bæ telja hreinlega að öll spænska dómarastéttin sá á móti þeim. Svo mikið er ójafnvægið í hópnum að reynslubolti eins og Rüdiger hagar sér eins og smábarn. Real Madrid er þegar búið að missa frá sér Meistaradeildina og spænska bikarinn og þeir eru síðan fjórum stigum á eftir Barcelona í baráttunni um spænska titilinn. Það gæti hins vegar verið enn erfiðara að vinna það upp með marga lykilmenn í banni á næstunni. Rüdiger hefur beðist afsökunar á hegðun sinni en á samt örugglega von á löngu banni. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Spænski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira