Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2025 12:00 Antonio Rüdiger trompaðist undir lok bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona í síðustu viku. getty/Burak Akbulut Antonio Rüdiger, varnarmaður Real Madrid, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir að kasta hlut í dómara bikarúrslitaleiks Real Madrid og Barcelona. Rüdiger fór meiddur af velli í bikarúrslitaleiknum í Sevilla í síðustu viku. Skömmu fyrir leikslok fengu þeir Lucas Vásquez báðir rautt spjald fyrir að tryllast eftir að aukaspyrna var dæmd á Kylian Mbappé. Barcelona vann leikinn, 3-2. Í skýrslunni sinni eftir leikinn sagði dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea að Rüdiger hafi fengið rauða spjaldið fyrir að kasta hlut í átt að sér. Talið er að um ísmola hafi verið að ræða. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rüdiger í sex leikja bann fyrir framkomu hans í bikarúrslitaleiknum. Þjóðverjinn tekur bannið út í spænsku úrvalsdeildinni og missir af síðustu fimm leikjum Real Madrid á þessu tímabili og þeim fyrsta á næsta tímabili. Rüdiger hefði reyndar hvort sem er misst af síðustu leikjum þessa tímabils en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Rüdiger, sem hefur verið hjá Real Madrid síðan 2022, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum gegn Barcelona. Real Madrid tapaði bikarúrslitaleiknum eins og áður sagði, er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu og er fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Vásquez fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Barcelona. Hann tekur það út í spænsku bikarkeppninni. Rauða spjaldið sem Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í bikarúrslitaleiknum var hins vegar dregið til baka. Spænski boltinn Tengdar fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01 Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Rüdiger fór meiddur af velli í bikarúrslitaleiknum í Sevilla í síðustu viku. Skömmu fyrir leikslok fengu þeir Lucas Vásquez báðir rautt spjald fyrir að tryllast eftir að aukaspyrna var dæmd á Kylian Mbappé. Barcelona vann leikinn, 3-2. Í skýrslunni sinni eftir leikinn sagði dómarinn Ricardo de Burgos Bengoetxea að Rüdiger hafi fengið rauða spjaldið fyrir að kasta hlut í átt að sér. Talið er að um ísmola hafi verið að ræða. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú úrskurðað Rüdiger í sex leikja bann fyrir framkomu hans í bikarúrslitaleiknum. Þjóðverjinn tekur bannið út í spænsku úrvalsdeildinni og missir af síðustu fimm leikjum Real Madrid á þessu tímabili og þeim fyrsta á næsta tímabili. Rüdiger hefði reyndar hvort sem er misst af síðustu leikjum þessa tímabils en hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Rüdiger, sem hefur verið hjá Real Madrid síðan 2022, hefur beðist afsökunar á hegðun sinni í leiknum gegn Barcelona. Real Madrid tapaði bikarúrslitaleiknum eins og áður sagði, er dottið úr leik í Meistaradeild Evrópu og er fjórum stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. Vásquez fékk tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Barcelona. Hann tekur það út í spænsku bikarkeppninni. Rauða spjaldið sem Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í bikarúrslitaleiknum var hins vegar dregið til baka.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01 Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Sjá meira
Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Antonio Rüdiger, miðvörður Real Madrid, á væntanlega yfir höfði sér langt bann eftir hegðun sína í tapinu gegn Barcelona í bikarúrslitaleiknum á Spáni um helgina. Kallað er eftir því að hann verði einnig tekinn út úr þýska landsliðinu. 28. apríl 2025 12:01
Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Barcelona er spænskur bikarmeistari eftir 3-2 sigur gegn erkifjendum sínum í Real Madrid í framlengdum úrslitaleik spænska konungsbikarsins, Copa del Rey, í kvöld. 26. apríl 2025 22:47