Chelsea meistari sjötta árið í röð Sindri Sverrisson skrifar 30. apríl 2025 21:41 Chelsea fagnar sigurmarki Lucy Bronze í kvöld. Getty/Harriet Lander Yfirburðir Chelsea í knattspyrnu kvenna á Englandi halda áfram en liðið varð í kvöld Englandsmeistari sjötta árið í röð. Chelsea hefur nú unnið ensku ofurdeildina alls níu sinnum, eða þrefalt oftar en nokkurt annað lið frá stofnun deildarinnar fyrir fimmtán árum. Chelsea have won the @BarclaysWSL for a 6th consecutive season. They've now won the league title on nine occasions, at least 3x as many times as any other side. 🏆 pic.twitter.com/fJwU2o2XR4— Squawka (@Squawka) April 30, 2025 Eftir 5-2 tap Arsenal gegn Aston Villa í kvöld þurfti Chelsea aðeins að ná í stig gegn Manchester United til að tryggja sér sjötta titilinn í röð. Það gerði liðið og gott betur því Chelsea vann 1-0 útisigur á United, með skallamarki Lucy Bronze. Þar með er Chelsea, sem ekki hefur tapað leik á tímabilinu, með 54 stig eftir 20 leiki, níu stigum á undan Arsenal þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Chelsea-konur náðu því að hrista af sér vonbrigðin eftir að hafa steinlegið gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á sunnudaginn, 4-1, og tapað því einvígi samtals 8-2. Chelsea getur unnið þrefalt á Englandi því liðið mætir Manchester United í bikarúrslitaleik 18. maí og hafði áður unnið deildabikarinn í mars. Enski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Sjá meira
Chelsea hefur nú unnið ensku ofurdeildina alls níu sinnum, eða þrefalt oftar en nokkurt annað lið frá stofnun deildarinnar fyrir fimmtán árum. Chelsea have won the @BarclaysWSL for a 6th consecutive season. They've now won the league title on nine occasions, at least 3x as many times as any other side. 🏆 pic.twitter.com/fJwU2o2XR4— Squawka (@Squawka) April 30, 2025 Eftir 5-2 tap Arsenal gegn Aston Villa í kvöld þurfti Chelsea aðeins að ná í stig gegn Manchester United til að tryggja sér sjötta titilinn í röð. Það gerði liðið og gott betur því Chelsea vann 1-0 útisigur á United, með skallamarki Lucy Bronze. Þar með er Chelsea, sem ekki hefur tapað leik á tímabilinu, með 54 stig eftir 20 leiki, níu stigum á undan Arsenal þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Chelsea-konur náðu því að hrista af sér vonbrigðin eftir að hafa steinlegið gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á sunnudaginn, 4-1, og tapað því einvígi samtals 8-2. Chelsea getur unnið þrefalt á Englandi því liðið mætir Manchester United í bikarúrslitaleik 18. maí og hafði áður unnið deildabikarinn í mars.
Enski boltinn Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Sjá meira