Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. maí 2025 14:01 Kristrún segir að ráðherranefnd muni koma saman á næstu dögum til að ræða hvernig sporna megi við allsherjarrafmagnsleysi. AP/Vísir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir að verið se að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir að upp komi umfangsmikið rafmagnsleysi hér á landi eins og varð á Íberíuskaga á mánudag. Sara Aagesen umhverfisráðherra Spánar sagði á nefndarfundi í spænska þinginu í gær að ekki sé hægt að kenna aukinni notkun á endurnýjanlegum orkulindum um rafmagnsleysið. Hann lofaði á sama tíma því að atvikið verði rannsakað til hlítar. Kristrún segir ríkisstjórnina meðvitaða um innviðaskort hér á landi, sem Landsnet hefur ítrekað bent á. „Það eru auðvitað viðbragðsáætlanir hjá almannavörnum og auðvitað er þetta eitthvað sem við skoðum í þjóðaröryggisráði. En ég held að fram veginn þurfum við að velta fyrir okkur af hverju við þurfum að hafa áhyggjur af svona þáttum á Íslandi,“ segir Kristrún. Landsnet sé með mikilvæga kerfisáætlun og hafi reglulega vakið athygli á því hve erfitt er að framkvæma hér á landi. „Við erum meðvituð um þennan innviðaskort, þessa innviðaskuld sem hefur byggst upp á Íslandi. Við ætlum að taka skurk í þessum málaflokki.“ Á næstu dögum er á dagskránni að halda fund hjá ráðherranefnd um samhæfingu mála, sérstaklega um orkumál og skipulagsmál. „Til þess að tryggja það að umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, innviðaráðuneytið og það ráðuneyti sem fer með skipulagsmál samhæfi sig í þessum málaflokki svo við lendum ekki í þeirri stöðu, eins og við sjáum á Spáni, að verða í slíku ástandi,“ sagði Kristrún. Rafmagnsleysi á Spáni í apríl 2025 Orkumál Spánn Portúgal Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38 Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Sara Aagesen umhverfisráðherra Spánar sagði á nefndarfundi í spænska þinginu í gær að ekki sé hægt að kenna aukinni notkun á endurnýjanlegum orkulindum um rafmagnsleysið. Hann lofaði á sama tíma því að atvikið verði rannsakað til hlítar. Kristrún segir ríkisstjórnina meðvitaða um innviðaskort hér á landi, sem Landsnet hefur ítrekað bent á. „Það eru auðvitað viðbragðsáætlanir hjá almannavörnum og auðvitað er þetta eitthvað sem við skoðum í þjóðaröryggisráði. En ég held að fram veginn þurfum við að velta fyrir okkur af hverju við þurfum að hafa áhyggjur af svona þáttum á Íslandi,“ segir Kristrún. Landsnet sé með mikilvæga kerfisáætlun og hafi reglulega vakið athygli á því hve erfitt er að framkvæma hér á landi. „Við erum meðvituð um þennan innviðaskort, þessa innviðaskuld sem hefur byggst upp á Íslandi. Við ætlum að taka skurk í þessum málaflokki.“ Á næstu dögum er á dagskránni að halda fund hjá ráðherranefnd um samhæfingu mála, sérstaklega um orkumál og skipulagsmál. „Til þess að tryggja það að umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, innviðaráðuneytið og það ráðuneyti sem fer með skipulagsmál samhæfi sig í þessum málaflokki svo við lendum ekki í þeirri stöðu, eins og við sjáum á Spáni, að verða í slíku ástandi,“ sagði Kristrún.
Rafmagnsleysi á Spáni í apríl 2025 Orkumál Spánn Portúgal Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38 Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37 Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. 29. apríl 2025 11:38
Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Íslensk dagskrárgerðarkona, búsett á Spáni, segir að það hafi verið hræðileg upplifun að vera án allra samskipta við umheiminn í fullkominni óvissu. Fyrst hafi rafmagnið farið, svo internetið og loks útvarpið. Enginn í þorpinu hennar, Vélez de Benaudalla, vissi hvað var í gangi en sjálf óttaðist hún einhvers konar hryðjuverk. 29. apríl 2025 19:37
Slapp vel frá rafmagnsleysinu Tryggvi Snær Hlinason æsti sig ekki mikið yfir rafmagnsleysi á Spáni í vikunni. Hann býr í baskneskum hluta landsins, í borginni Bilbao, sem slapp heldur vel og þá er hann vanur rafmagnsveseni úr sveitinni í Bárðardal. 30. apríl 2025 09:01