Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 22:00 Finnbjörn Hermannsson, formaður ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB voru meðal þeirra sem héldu á gríðarstórri styttu sem á stendur manneskja ekki markaðsvara. Vísir/Viktor Freyr Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur í tilefni Verkalýðsdagsins. Fólkið safnaðist saman á Skólavörðustíg og gengu þau saman niður á Ingólfstorg. Þar var útifundur þar sem Karla Esperanza Barralaga Ocón starfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu og Jóhanna Bárðardóttir rafveituvirki, rafvirki og trúnaðarmaður RSÍ, tóku til máls. Viktor Freyr Arnarsson ljósmyndari fangaði stemninguna. Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira
Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr
Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Sjá meira