Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 1. maí 2025 22:00 Finnbjörn Hermannsson, formaður ASÍ og Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB voru meðal þeirra sem héldu á gríðarstórri styttu sem á stendur manneskja ekki markaðsvara. Vísir/Viktor Freyr Margt var um manninn í miðborg Reykjavíkur í tilefni Verkalýðsdagsins. Fólkið safnaðist saman á Skólavörðustíg og gengu þau saman niður á Ingólfstorg. Þar var útifundur þar sem Karla Esperanza Barralaga Ocón starfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu og Jóhanna Bárðardóttir rafveituvirki, rafvirki og trúnaðarmaður RSÍ, tóku til máls. Viktor Freyr Arnarsson ljósmyndari fangaði stemninguna. Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Gengið var niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennur hópur var á vegum Eflingar í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr Karla Esperanza Barralaga Ocón, starkfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu, hélt ræðu í miðbæ Reykjavíkur í dag.Vísir/Viktor Freyr Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur tóku þátt í kröfugöngunni.Vísir/Viktor Freyr „Það er bara frábært að það sé smá vindur, þá sér maður alla fánana, samstöðuna og stemninguna. Baráttuhuginn í fólki,“ sagði Kári Sigurðsson, formaður Sameyki.Vísir/Viktor Freyr Söngkonan Una Torfa tók lagið á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fundurinn endaði á samsöng og tóku allir undir.Vísir/Viktor Freyr Fjölmennt var á Ingólfstorgi.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri var í miðbænum.Vísir/Viktor Freyr
Verkalýðsdagurinn Kjaramál Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira