Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 20:36 Janus Daði átti virkilega fínan leik. EPA-EFE/Sandor Ujvari Pick Szeged lagði stórlið Barcelona með eins marks mun í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu karla í handbolta. Því miður vann Barcelona fyrri leik liðanna með þriggja marka mun og fer því áfram. Spennan var mikil í Katalóníu í kvöld og snemma ljóst að gestirnir myndu selja sig dýrt. Ef Börsungar héldu að leikurinn yrði þægilegur þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Ungverjalandi með þremur mörkum þá kom annað á daginn. Gestirnir voru einu marki yfir þegar Börsungar skoruðu fimm í röð og voru allt í einu komnir fjórum mörkum yfir, staðan 15-11 þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Gestirnir klóruðu í bakkann og staðan 16-14 í hálfleik. OTP Bank - PICK Szeged are still in the game thanks to this collective masterclass 👏#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/I2wDwQJAGg— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Gestirnir sýndu hvað í sér bjó í síðari hálfleik og þegar rétt rúmlega þrjár mínútur voru til leiksloka leiddu Ungverjarnir með tveimur mörkum. Á endanum unnu þeir leikinn með einu marki, lokatölur í Katalóníu 29-30. Það dugði því miður ekki til en heimildarmaður Vísis á leiknum segir að dómgæslan hafi verið heimamönnum hliðholl. Despite the loss, Barça are headed to Cologne!🇪🇸 Barça 29:30 (56-54 on aggregate) OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/qjolkCT3zI— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Janus Daði skoraði tvö mörk og gaf fimm stoðsendingar. Sebastian Frimmel var hins vegar markahæstur í liði Pick Szeged með 10 mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. 1. maí 2025 18:39 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Spennan var mikil í Katalóníu í kvöld og snemma ljóst að gestirnir myndu selja sig dýrt. Ef Börsungar héldu að leikurinn yrði þægilegur þar sem þeir unnu fyrri leikinn í Ungverjalandi með þremur mörkum þá kom annað á daginn. Gestirnir voru einu marki yfir þegar Börsungar skoruðu fimm í röð og voru allt í einu komnir fjórum mörkum yfir, staðan 15-11 þegar fimm mínútur voru til hálfleiks. Gestirnir klóruðu í bakkann og staðan 16-14 í hálfleik. OTP Bank - PICK Szeged are still in the game thanks to this collective masterclass 👏#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/I2wDwQJAGg— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Gestirnir sýndu hvað í sér bjó í síðari hálfleik og þegar rétt rúmlega þrjár mínútur voru til leiksloka leiddu Ungverjarnir með tveimur mörkum. Á endanum unnu þeir leikinn með einu marki, lokatölur í Katalóníu 29-30. Það dugði því miður ekki til en heimildarmaður Vísis á leiknum segir að dómgæslan hafi verið heimamönnum hliðholl. Despite the loss, Barça are headed to Cologne!🇪🇸 Barça 29:30 (56-54 on aggregate) OTP Bank - PICK Szeged 🇭🇺#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/qjolkCT3zI— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Janus Daði skoraði tvö mörk og gaf fimm stoðsendingar. Sebastian Frimmel var hins vegar markahæstur í liði Pick Szeged með 10 mörk ásamt því að gefa eina stoðsendingu.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. 1. maí 2025 18:39 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Sjá meira
Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. 1. maí 2025 18:39