Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2025 09:13 Alice Weidel, leiðtogi öfgasamtakanna Valkosts fyrir Þýskaland. Vísir/EPA Þýska leyniþjónustan hefur skilgreint Valkost fyrir Þýskaland (AfD), einn stærsta stjórnmálaflokk landsins, sem öfgasamtök sem ógna lýðræðinu. Matið byggir á því að flokkurinn ali á ótta við innflytjendur frá múslimalöndum. Flokkunin gerir leyniþjónustunni kleift að fylgjast með starfsemi AfD með leynilegum aðferðum, þar á meðal með uppljóstrurum og með því að hlera fjarskipti. AfD var flokkaður sem möguleg öfgasamtök árið 2021. Ákveðnar deildir innan hans, þar á meðal ungliðahreyfingin, hafa þegar verið skilgreindar sem öfgasamtök, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í rökstuðningi sínum sagði leyniþjónustan að kynþáttahyggja innan hægrijaðarflokksins AfD samræmdist ekki lýðræðislegum leikreglum samfélagsins. „Hann stefnir að því að útiloka ákveðna þjóðfélagshópa frá jafnri þátttöku í samfélaginu, að láta þá sæta meðferð sem brýtur gegn stjórnarskránni og þannig skipa þeim skör neðar að lögum,“ segir leyniþjónustan. Flokkurinn líti ekki á þýska borgara sem eiga uppruna sinn að rekja til múslimalanda sem fullgilda Þjóðverja. Þetta leiði til þess að einstaklingar og hópar sæti ærumeiðingum og rógburði sem ýti undir órökstuddan ótta og andúð á þeim. AfD hlaut næstmest fylgi í þingkosningum í Þýskalandi í febrúar. Aðrir flokkar neita þó að vinna með honum á þingi. Flokkurinn hefur mælst stærstur á landsvísu í nokkrum skoðanakönnunum að undanförnu. Alice Weidel, leiðtogi AfD, talaði meðal annars um fjöldabrottvísanir á fólki af erlendum uppruna í aðdraganda þingkosninganna í vetur. Flokkurinn er einnig, eins og fleiri hægrisinnaðir þjóðernispopúlistaflokkar, á móti Evrópusambandinu og loftslagsaðgerðum og er hallur undir stjórnvöld í Kreml. Þýskaland Trúmál Mannréttindi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Flokkunin gerir leyniþjónustunni kleift að fylgjast með starfsemi AfD með leynilegum aðferðum, þar á meðal með uppljóstrurum og með því að hlera fjarskipti. AfD var flokkaður sem möguleg öfgasamtök árið 2021. Ákveðnar deildir innan hans, þar á meðal ungliðahreyfingin, hafa þegar verið skilgreindar sem öfgasamtök, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Í rökstuðningi sínum sagði leyniþjónustan að kynþáttahyggja innan hægrijaðarflokksins AfD samræmdist ekki lýðræðislegum leikreglum samfélagsins. „Hann stefnir að því að útiloka ákveðna þjóðfélagshópa frá jafnri þátttöku í samfélaginu, að láta þá sæta meðferð sem brýtur gegn stjórnarskránni og þannig skipa þeim skör neðar að lögum,“ segir leyniþjónustan. Flokkurinn líti ekki á þýska borgara sem eiga uppruna sinn að rekja til múslimalanda sem fullgilda Þjóðverja. Þetta leiði til þess að einstaklingar og hópar sæti ærumeiðingum og rógburði sem ýti undir órökstuddan ótta og andúð á þeim. AfD hlaut næstmest fylgi í þingkosningum í Þýskalandi í febrúar. Aðrir flokkar neita þó að vinna með honum á þingi. Flokkurinn hefur mælst stærstur á landsvísu í nokkrum skoðanakönnunum að undanförnu. Alice Weidel, leiðtogi AfD, talaði meðal annars um fjöldabrottvísanir á fólki af erlendum uppruna í aðdraganda þingkosninganna í vetur. Flokkurinn er einnig, eins og fleiri hægrisinnaðir þjóðernispopúlistaflokkar, á móti Evrópusambandinu og loftslagsaðgerðum og er hallur undir stjórnvöld í Kreml.
Þýskaland Trúmál Mannréttindi Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira