Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lovísa Arnardóttir skrifar 3. maí 2025 23:03 Frá æfingu söngkonunnar fyrir tónleikana. Vísir/EPA Mikill fjöldi er nú kominn saman í Rio de Janeiro í Brasilíu til að fara á ókeypis tónleika með söngkonunni Lady Gaga. Samkvæmt brasilískum yfirvöldum var búist við allt að 1,6 milljón manns á Copacabana ströndina þar sem tónleikarnir fara fram. Borgin greiðir fyrir tónleikana og er það tilraun til að lífga upp á efnahagskerfi borgarinnar. Borgaryfirvöld búast við því að tekjur vegna tónleikanna í borginni geti numið allt að 100 milljónum Bandaríkjadala sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð söngkonunnar til að kynna áttundu plötu hennar, Mayhem. Á plötunni er að finna lögin Abracadabra og Die With a Smile. Hér hefur einhver klætt sig upp sem Lady Gaga og skemmtir á götum Rio í aðdraganda tónleikanna. Vísir/EPA Í frétt BBC segir að „litlu skrímslin“ eða aðdáendur hennar hafi byrjað að bíða í röð snemma í morgun til að fá aðgang að ströndinni. Miklar öryggisráðstafanir eru við ströndina og eru til dæmis um fimm þúsund lögreglumenn á vakt. Allir sem fara á tónleikana þurfa að fara í gegnum öryggisleitarhlið. Borgaryfirvöld eru auk þess með dróna á flugi og nota andlitsgreiningu til að aðstoða lögreglu á viðburðinum. Lady Gaga er ekki sú fyrsta til að koma fram á ókeypis tónleikum í Rio. Madonna hélt tónleika á Copacabana ströndinni í maí í fyrra. Borgaryfirvöld greiddu einnig fyrir þá tónleika en mikill fjöldi kom einnig saman þá til að hlusta á Madonnu. Í frétt BBC er haft eftir aðdáendum að þeir hafi byrjað að bíða í röð um klukkan 7 í morgun en þyki Lady Gaga þess virði. Brasilía Tónlist Hollywood Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira
Borgin greiðir fyrir tónleikana og er það tilraun til að lífga upp á efnahagskerfi borgarinnar. Borgaryfirvöld búast við því að tekjur vegna tónleikanna í borginni geti numið allt að 100 milljónum Bandaríkjadala sem samsvarar um 12 milljörðum íslenskra króna. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð söngkonunnar til að kynna áttundu plötu hennar, Mayhem. Á plötunni er að finna lögin Abracadabra og Die With a Smile. Hér hefur einhver klætt sig upp sem Lady Gaga og skemmtir á götum Rio í aðdraganda tónleikanna. Vísir/EPA Í frétt BBC segir að „litlu skrímslin“ eða aðdáendur hennar hafi byrjað að bíða í röð snemma í morgun til að fá aðgang að ströndinni. Miklar öryggisráðstafanir eru við ströndina og eru til dæmis um fimm þúsund lögreglumenn á vakt. Allir sem fara á tónleikana þurfa að fara í gegnum öryggisleitarhlið. Borgaryfirvöld eru auk þess með dróna á flugi og nota andlitsgreiningu til að aðstoða lögreglu á viðburðinum. Lady Gaga er ekki sú fyrsta til að koma fram á ókeypis tónleikum í Rio. Madonna hélt tónleika á Copacabana ströndinni í maí í fyrra. Borgaryfirvöld greiddu einnig fyrir þá tónleika en mikill fjöldi kom einnig saman þá til að hlusta á Madonnu. Í frétt BBC er haft eftir aðdáendum að þeir hafi byrjað að bíða í röð um klukkan 7 í morgun en þyki Lady Gaga þess virði.
Brasilía Tónlist Hollywood Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Sjá meira