Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2025 06:02 Pétur Rúnar Birgisson og félagar í Tindastól eru í úrslitaeinvíginu í þriðja sinn á fjórum árum. Vísir/Jón Gautur Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Sjá meira
Lokaúrslitin í Bónus deild karla í körfubolta hefjast í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti Stjörnunni. Þarna eru tvö efstu lið deildarinnar að spila um titilinn en á meðan Stólarnir eru þarna í þriðja sinn á fjórum árum þá eru Stjörnumenn í lokaúrslitum í fyrsta sinn í tólf ár. Undanúrslitin klárast í kvöld í bæði Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta. Manchester United og Tottenham eru í bæði í frábærum málum í Evrópudeildinni eftir góða sigra í fyrri leiknum. United vann 3-0 útisigur á Athletic Bilbao en Tottenham vann 3-1 heimasigur á Bodø/Glimt. Chelsea er líka í mjög góðri stöðu í undanúrslitum Sambandsdeildarinnar eftir 4-1 útisigur á Djurgården í fyrri leiknum. Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu aftur á móti fyrri leiknum 2-1 á útivelli á móti Real Betis í hinu undanúrslitaeinvíginu. Það verða einnig sýndir þrír hörkuleikir beint í Bestu deild kvenna þar á meðal stórleikur Vals og Þróttar á Hlíðarenda en gestirnri hafa byrjað mótið af miklum krafti. Það verður einnig sýnt beint frá Opna tyrkneska golfmótinu, frá móti á LPGA mótaröðinni í golfi sem og frá leik í bandarísku hafnaboltadeildinni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.30 hefst útsending frá fyrsta leik Tindastóls og Stjörnunni í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Hitað er vel upp fyrir leikinn sem hefst svo klukkan 20.15 Klukkan 22.00 hefst Bónus Körfuboltakvöld þar sem gerður verður upp leikur eitt í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Bodö/Glimt og Tottenham í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 10.30 hefst útsending frá Opna tyrkneska golfmótinu á DP World Tour. Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Fiorentina og Real Betis í Sambandsdeildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.00 hefst útsending frá Mizuho Americas Open golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 18.50 hefst útsending frá seinni undanúrslitaleik Manchester United og Athletic Bilbao í Evrópudeildinni í fótbolta. Klukkan 23.00 hefst útsending frá leik Atlanta Braves og Cincinnati Reds í MLB deildinni í hafnabolta. Bestu deildar rásin Klukkan 16.20 hefst útsending frá leik Tindastóls og Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 2 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik FHL og Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Sjá meira