Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 22:45 Stamford Bridge hefur verið heimavöllur Chelsea frá árinu 1905 en það er ekkert pláss á svæðinu til að stækka leikvanginn almennilega enda í miðju íbúðahverfi og rétt við lestarteina. Getty/Liverpool FC Árið 2042 er óralangt í burtu en gæti verið stórt ár fyrr þolinmóða stuðningsmenn, starfsmenn og eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Chelsea spilar á Stamford Bridge leikvanginum en það er löngu ljóst að leikvangurinn stenst ekki lengur samanburð við leikvanga hinna stóru félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur verið því með nýjan leikvang á borðinu í nokkurn tíma en þrátt fyrir það gæti samt verið löng bið í hann. „Ég veit ekki hvort að það verði af þessu því það er svo margt sem stendur í veginum,“ sagði svissneski miðilljarðamæringurinn Hansjörg Wyss við Daily Mail en hann er í eigandahópi Chelsea. Stamford Bridge er í dag bara níundi stærsti leikvangur ensku úrvalsdeildarinnar en hann tekur 41 þúsund manns í sæti. Þetta eru 33 þúsund færri sæti en hjá Manchester United sem ætlar líka að stækka við sig á næstu árum. Þetta eru meira að segja níu þúsund færri sæti en hjá b-deildarliði Sunderland. Þegar Todd Boehly og fjárfestingahópur hans tóku yfir Chelsea fyrir þremur árum þá var markmiðið að fá nýjan leikvang á næstu fimmtán til tuttugu árum. Vandamálið er að fá leyfi í London fyrir nýjan leikvang og sá gríðarlegi kostnaður sem fylgir því að byggja leikvang í borginni. Aftonblaðið fjallar um þetta. „Ég held að allir átti sig á því að félag sem er eins stórt og Chelsea verður að vera með leikvang í takt við stærð félagsins,“ sagði Todd Boehly þá en nú eru uppi áhyggjur innan félagsins að það sé mögulega langur tími í nýjan leikvang. Nýi leikvangurinn átti að taka sextíu þúsund manns í sæti og kosta yfir fjögur hundruð milljarða króna árið 2022 en sá kostnaður hefur nú rokið upp úr öllu valdi. Samkvæmt frétt Daily Mail þá gæti Chelsea þurft að bíða til ársins 2042 eftir nýjum leikvangi. Enski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Chelsea spilar á Stamford Bridge leikvanginum en það er löngu ljóst að leikvangurinn stenst ekki lengur samanburð við leikvanga hinna stóru félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur verið því með nýjan leikvang á borðinu í nokkurn tíma en þrátt fyrir það gæti samt verið löng bið í hann. „Ég veit ekki hvort að það verði af þessu því það er svo margt sem stendur í veginum,“ sagði svissneski miðilljarðamæringurinn Hansjörg Wyss við Daily Mail en hann er í eigandahópi Chelsea. Stamford Bridge er í dag bara níundi stærsti leikvangur ensku úrvalsdeildarinnar en hann tekur 41 þúsund manns í sæti. Þetta eru 33 þúsund færri sæti en hjá Manchester United sem ætlar líka að stækka við sig á næstu árum. Þetta eru meira að segja níu þúsund færri sæti en hjá b-deildarliði Sunderland. Þegar Todd Boehly og fjárfestingahópur hans tóku yfir Chelsea fyrir þremur árum þá var markmiðið að fá nýjan leikvang á næstu fimmtán til tuttugu árum. Vandamálið er að fá leyfi í London fyrir nýjan leikvang og sá gríðarlegi kostnaður sem fylgir því að byggja leikvang í borginni. Aftonblaðið fjallar um þetta. „Ég held að allir átti sig á því að félag sem er eins stórt og Chelsea verður að vera með leikvang í takt við stærð félagsins,“ sagði Todd Boehly þá en nú eru uppi áhyggjur innan félagsins að það sé mögulega langur tími í nýjan leikvang. Nýi leikvangurinn átti að taka sextíu þúsund manns í sæti og kosta yfir fjögur hundruð milljarða króna árið 2022 en sá kostnaður hefur nú rokið upp úr öllu valdi. Samkvæmt frétt Daily Mail þá gæti Chelsea þurft að bíða til ársins 2042 eftir nýjum leikvangi.
Enski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd. - Everton | Moyes mætir á gamla heimavöllinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira