Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2025 18:59 Sigurganga læisveina Freys Alexanderssonar i Brann endaði í Bryne í kvöld. @sportsklubbenbrann Annað árið í röð var bikarævintýri norska fótboltaliðsns Brann með stysta móti en liðið féll út úr 32 liða úrslitunum í kvöld. Freyr Alexandersson er með Brann á toppnum í norsku deildinni eftir fimm deildarsigri í röð en þeir féllu út í framlengingu í kvöld. Freyr er á fyrsta ári með liðið en Brann datt líka út í 32 liða úrslitunum í fyrra. Brann tapaði í kvöld 2-1 á útivelli á móto Bryne en sigurmarkið kom tveimur mínútum fyrir lok framlengingarinnar þegar það stefndi í vítakeppni. Hetja Bryne var Axel Kryger sem skoraði þetta dramatíska sigurmark á síðustu stundu. Bryna er í næstsíðasta sæti í norsku deildinni og þetta eru því mjög óvænt úrslit. Jacob Haahr Steffensen kom Bryne í 1-0 en Bård Finne tryggði Brann framlengingu þegar hann jafnaði metin á 85. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Sportsklubben Brann (@sportsklubbenbrann) Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira
Freyr Alexandersson er með Brann á toppnum í norsku deildinni eftir fimm deildarsigri í röð en þeir féllu út í framlengingu í kvöld. Freyr er á fyrsta ári með liðið en Brann datt líka út í 32 liða úrslitunum í fyrra. Brann tapaði í kvöld 2-1 á útivelli á móto Bryne en sigurmarkið kom tveimur mínútum fyrir lok framlengingarinnar þegar það stefndi í vítakeppni. Hetja Bryne var Axel Kryger sem skoraði þetta dramatíska sigurmark á síðustu stundu. Bryna er í næstsíðasta sæti í norsku deildinni og þetta eru því mjög óvænt úrslit. Jacob Haahr Steffensen kom Bryne í 1-0 en Bård Finne tryggði Brann framlengingu þegar hann jafnaði metin á 85. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Sportsklubben Brann (@sportsklubbenbrann)
Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjá meira