„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. maí 2025 21:45 Ruben Amorim er kominn með Manchester United í úrslit Evrópudeildarinnar Getty/Michael Steele Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. „Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
„Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira