Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Atli Ísleifsson skrifar 9. maí 2025 14:36 Daði Már Kristófersson er fjármála- og efnahagsráðherra. Vísir/Ívar Fannar Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur ákveðið að ganga til samninga við fjóra erlenda aðila til að sinna sölu hlutabréfa í fyrirhuguðu útboði á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Tilkynnt verður um þá innlendu aðila sem sinna munu hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði fljótlega. Þetta kemur fram á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins, en Alþingi samþykkti í gær breytingar á lögum um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf. Söluaðilarnir sem um ræðir eru Arctic Securities AS, JP Morgan SE, UBS Europe SE, and ABN AMRO Bank N.V. (í samstarfi við ODDO BHF SCA). Fyrirhugað er að sala fari fram með markaðssettu útboði á fyrri helmingi ársins, þar sem einstaklingar hafi forgang. „Lögin, sem sett voru í fyrra um sölu eftirstandandi hluta ríkisins, tryggja að útboðsferlið fari fram með hlutlægni, hagkvæmni, jafnræði og gagnsæi að leiðarljósi. Mikil áhersla er lögð á að ferlið í heild sinni njóti trausts. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti eftir söluaðilum vegna fyrirhugaðs útboðs þann 30. apríl síðastliðinn og umsóknarfrestur rann út 2. maí. Mikill áhugi var á verkefninu, ekki síst meðal erlendra aðila. Að undangengnu ofangreindu ferli hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið ákveðið að ganga til samninga við fjóra aðila til að sinna sölu hlutabréfa í fyrirhuguðu útboði. Um er að ræða fjóra erlenda aðila, en tilkynnt verður um þá innlendu aðila sem sinna munu hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði fljótlega. Söluaðilarnir eru Arctic Securities AS, JP Morgan SE, UBS Europe SE, and ABN AMRO Bank N.V. (í samstarfi við ODDO BHF SCA). Líkt og áður hefur verið tilkynnt, var samið við, Barclays Bank Ireland PLC, Citigroup Global Markets Europe AG og Kviku banka hf. um að vera umsjónaraðilar útboðsins og söluaðilar, og annast skipulagningu og yfirumsjón útboðsins, ásamt utanumhaldi tilboðsbóka. Öll fyrirtækin hafa heimild til að annast útboð fjármálagerninga án sölutryggingar í samræmi við lög um markaði fyrir fjármálagerninga. Söluaðilarnir þurfa að gangast undir fyrirkomulag útboðsins og fá söluþóknun sem nemur 0,75% af verðmæti þeirra hluta sem viðkomandi söluaðili selur,“ segir á vef ráðuneytisins. Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Íslandsbanki Fjármál heimilisins Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Þetta kemur fram á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins, en Alþingi samþykkti í gær breytingar á lögum um ráðstöfun eignarhlutar ríkisins í Íslandsbanka hf. Söluaðilarnir sem um ræðir eru Arctic Securities AS, JP Morgan SE, UBS Europe SE, and ABN AMRO Bank N.V. (í samstarfi við ODDO BHF SCA). Fyrirhugað er að sala fari fram með markaðssettu útboði á fyrri helmingi ársins, þar sem einstaklingar hafi forgang. „Lögin, sem sett voru í fyrra um sölu eftirstandandi hluta ríkisins, tryggja að útboðsferlið fari fram með hlutlægni, hagkvæmni, jafnræði og gagnsæi að leiðarljósi. Mikil áhersla er lögð á að ferlið í heild sinni njóti trausts. Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsti eftir söluaðilum vegna fyrirhugaðs útboðs þann 30. apríl síðastliðinn og umsóknarfrestur rann út 2. maí. Mikill áhugi var á verkefninu, ekki síst meðal erlendra aðila. Að undangengnu ofangreindu ferli hefur fjármála- og efnahagsráðuneytið ákveðið að ganga til samninga við fjóra aðila til að sinna sölu hlutabréfa í fyrirhuguðu útboði. Um er að ræða fjóra erlenda aðila, en tilkynnt verður um þá innlendu aðila sem sinna munu hlutverki söluaðila í fyrirhuguðu útboði fljótlega. Söluaðilarnir eru Arctic Securities AS, JP Morgan SE, UBS Europe SE, and ABN AMRO Bank N.V. (í samstarfi við ODDO BHF SCA). Líkt og áður hefur verið tilkynnt, var samið við, Barclays Bank Ireland PLC, Citigroup Global Markets Europe AG og Kviku banka hf. um að vera umsjónaraðilar útboðsins og söluaðilar, og annast skipulagningu og yfirumsjón útboðsins, ásamt utanumhaldi tilboðsbóka. Öll fyrirtækin hafa heimild til að annast útboð fjármálagerninga án sölutryggingar í samræmi við lög um markaði fyrir fjármálagerninga. Söluaðilarnir þurfa að gangast undir fyrirkomulag útboðsins og fá söluþóknun sem nemur 0,75% af verðmæti þeirra hluta sem viðkomandi söluaðili selur,“ segir á vef ráðuneytisins.
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Íslandsbanki Fjármál heimilisins Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira