Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 08:30 Leikmenn Chelsea standa hér heiðursvörð fyrir Virgil van Dijk og félaga í Liverpool fyrir leik liðanna um síðustu helgi. Getty/Liverpool FC Liverpool og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Liðin eru í tveimur efstu sætunum en Liverpool er löngu orðið enskur meistari enda með fimmtán stigum meira þegar níu stig eru eftir í pottinum. Liverpool tapaði á móti Chelsea um síðustu helgi í fyrsta leik sínum eftir að titilinn var tryggður. Leikmenn Chelsea stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool fyrir leik eins og venjan er. Hörkutólið Troy Deeney vill að Arsenal noti tækifærið á Anfield um helgina til að senda Liverpool mönnum skilaboð og ýta um leið undir ríginn á milli tveggja efstu liðanna. Hvernig spyrja einhverjir. Jú með því að neita að standa heiðursvörð fyrir leikinn. 🗣️ Troy Deeney: “Arsenal should REFUSE to give Liverpool a Guard of Honour next Sunday. That would really set down a marker for next season. No more ‘Mr. Nice Guys’.” ❌😬 pic.twitter.com/mWhgSx3g0v— DailyAFC (@DailyAFC) May 6, 2025 „Arsenal ætti að neita að standa heiðursvörð fyrir Liverpool á sunnudaginn. Það myndi heldur betur gefa tóninn fyrir næsta tímabil. Engir góðir gæjar lengur,“ sagði Troy Deeney eða „Mr. Nice Guys“ eins og hann orðaði það. Mikael Arteta, knattpyrnustjóri Arsenal, ræddi þennan heiðursvörð á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Þeir eiga skilið að fá heiðursvörð. Þeir hafa verið besta liðið og stöðugasta liðið. Það hefur verið hrífandi að fylgjast með því hvað Arne Slot og þjálfarteymi hans hefur gert á tímabilinu. Þeir hafa staðið sig virkilega vel og eiga þetta fyllilega skilið,“ sagði Arteta. „Svona eru íþróttirnar. Þegar einhver er betri en þú þá verður þú að klappa fyrir honum og sætta þig við það. Svo er bara að vinna að því að komast á sama stað á næsta tímabili,“ sagði Arteta. "When somebody is better, you have to applaud and try to reach that level" 👏Mikel Arteta spoke ahead of his side's match against Liverpool 🔴 ⚪️ pic.twitter.com/lJZPjirKto— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 9, 2025 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Liverpool tapaði á móti Chelsea um síðustu helgi í fyrsta leik sínum eftir að titilinn var tryggður. Leikmenn Chelsea stóðu heiðursvörð fyrir leikmenn Liverpool fyrir leik eins og venjan er. Hörkutólið Troy Deeney vill að Arsenal noti tækifærið á Anfield um helgina til að senda Liverpool mönnum skilaboð og ýta um leið undir ríginn á milli tveggja efstu liðanna. Hvernig spyrja einhverjir. Jú með því að neita að standa heiðursvörð fyrir leikinn. 🗣️ Troy Deeney: “Arsenal should REFUSE to give Liverpool a Guard of Honour next Sunday. That would really set down a marker for next season. No more ‘Mr. Nice Guys’.” ❌😬 pic.twitter.com/mWhgSx3g0v— DailyAFC (@DailyAFC) May 6, 2025 „Arsenal ætti að neita að standa heiðursvörð fyrir Liverpool á sunnudaginn. Það myndi heldur betur gefa tóninn fyrir næsta tímabil. Engir góðir gæjar lengur,“ sagði Troy Deeney eða „Mr. Nice Guys“ eins og hann orðaði það. Mikael Arteta, knattpyrnustjóri Arsenal, ræddi þennan heiðursvörð á blaðamannafundi fyrir leikinn. „Þeir eiga skilið að fá heiðursvörð. Þeir hafa verið besta liðið og stöðugasta liðið. Það hefur verið hrífandi að fylgjast með því hvað Arne Slot og þjálfarteymi hans hefur gert á tímabilinu. Þeir hafa staðið sig virkilega vel og eiga þetta fyllilega skilið,“ sagði Arteta. „Svona eru íþróttirnar. Þegar einhver er betri en þú þá verður þú að klappa fyrir honum og sætta þig við það. Svo er bara að vinna að því að komast á sama stað á næsta tímabili,“ sagði Arteta. "When somebody is better, you have to applaud and try to reach that level" 👏Mikel Arteta spoke ahead of his side's match against Liverpool 🔴 ⚪️ pic.twitter.com/lJZPjirKto— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 9, 2025
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira