Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 11:45 Luis Enrique með dóttur sinni Xönu eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni 2015. Getty/Ina Fassbender Luis Enrique, þjálfari Paris Saint Germain, missti sína stærstu stjörnu til Real Madrid fyrir tímabilið en er þrátt fyrir það búinn að koma Paris Saint Germain alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hann hefur unnið magnað starf í París og sett saman magnað fótboltalið sem hefur ekki aðeins rúllað yfir frönsku deildina heldur er nú komið alla leið í bestu deild Evrópu. Til þess að komast þangað þurfti hann að slá út ensku liðin Liverpool, Aston Villa og nú síðast Arsenal í undanúrslitunum. Enrique þekkir það að vinna Meistaradeildina en það gerði hann með Barcelona fyrir tíu árum síðan. Þegar Enrique fagnaði sigri Barcelona í Berlín í júní 2015 þá var hann með fimm ára dóttur sína, Xana, sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Oh My Goal (@ohmygoal) Xana lést úr krabbameini í lok ágúst 2019 þegar hún var aðeins níu ára gömul. Enrique var hugsað til Xönu sinnar eftir sigurinn á Arsenal og talaði um hana á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér með dóttur minni, eftir að við unnum Meistaradeildina, að reisa Barca fánann á miðjum vellinum,“ sagði Luis Enrique en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. „Ég vildi óska þess að ég gæti endurtekið leikinn með PSG. Hún verður ekki þarna í líkamlegu formi en hún verður þarna í anda. Það er mér mjög mikilvægt,“ sagði Enrique. Hann ætlar að heiðra minningu dóttur sinnar með því að vinna aftur Meistaradeildina. „Ætti ég að segja að ég sé óheppinn maður eða að lukkan leiki við mig. Ég lít á mig sem mjög heppin mann. Fólk segir: En þú misstir níu ára dóttur þína. Ég svara: Dóttir mín bjó hjá okkur í níu yndisleg ár,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Hann hefur unnið magnað starf í París og sett saman magnað fótboltalið sem hefur ekki aðeins rúllað yfir frönsku deildina heldur er nú komið alla leið í bestu deild Evrópu. Til þess að komast þangað þurfti hann að slá út ensku liðin Liverpool, Aston Villa og nú síðast Arsenal í undanúrslitunum. Enrique þekkir það að vinna Meistaradeildina en það gerði hann með Barcelona fyrir tíu árum síðan. Þegar Enrique fagnaði sigri Barcelona í Berlín í júní 2015 þá var hann með fimm ára dóttur sína, Xana, sér við hlið. View this post on Instagram A post shared by Oh My Goal (@ohmygoal) Xana lést úr krabbameini í lok ágúst 2019 þegar hún var aðeins níu ára gömul. Enrique var hugsað til Xönu sinnar eftir sigurinn á Arsenal og talaði um hana á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég man eftir ótrúlegri mynd af mér með dóttur minni, eftir að við unnum Meistaradeildina, að reisa Barca fánann á miðjum vellinum,“ sagði Luis Enrique en það má sjá þessa mynd hér fyrir neðan. „Ég vildi óska þess að ég gæti endurtekið leikinn með PSG. Hún verður ekki þarna í líkamlegu formi en hún verður þarna í anda. Það er mér mjög mikilvægt,“ sagði Enrique. Hann ætlar að heiðra minningu dóttur sinnar með því að vinna aftur Meistaradeildina. „Ætti ég að segja að ég sé óheppinn maður eða að lukkan leiki við mig. Ég lít á mig sem mjög heppin mann. Fólk segir: En þú misstir níu ára dóttur þína. Ég svara: Dóttir mín bjó hjá okkur í níu yndisleg ár,“ sagði Enrique. View this post on Instagram A post shared by 433 (@433)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn