Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 07:32 Mari Järsk bar sig vel eftir hlaupið. vísir/viktor freyr Mari Järsk endaði í 2. sæti í Bakgarðshlaupinu í Öskjuhlíðinni um helgina. Á endanum sagði líkaminn stopp. Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bakgarðshlaup Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Sjá meira
Mari hætti í miðri braut eftir að hafa hlaupið 42 hringi. Þar með var ljóst að Kristinn Gunnar Kristinsson hefði unnið Bakgarðshlaupið. „Ég get ekki farið áfram. Ég get ekki farið í tíu tíma í viðbót. Ég nenni ekki að níðast á mér. Það er ekki þess virði. Kristinn á bara skilið að taka þetta. Ég er búinn að vera á klósettinu síðustu tíu tímana. Allt sem fer upp fer niður og svo ældi ég átta sinnum á brautinni,“ sagði Mari í viðtali við Vísi eftir að hún lauk keppni. „Sem er allt í lagi en ég er bara tóm og lappirnar eru alls ekki búnar að vinna fyrir þessu.“ Mari segir að hún hefði eflaust getað pínt sig eitthvað áfram en það hefði ekki verið góð hugmynd. „Ég haldið áfram en ég get ekki keppt við hann núna,“ sagði Mari og vísaði til Kristins. „Hann er í geggjuðu standi og frábær gaur. Hann á svo mikið skilið að vinna þetta.“ Mari var ansi lúin eftir hlaupið. „Þetta var erfiður dagur. Annað hvort á ég ömurlegan dag eða frábæran dag og ég átti bara ömurlegan dag. Og það er allt í lagi. Ég náði að fara tvö hundruð kílómetra eða eitthvað á ömurlegum degi og ég er nokkuð sátt,“ sagði Mari. Viðtalið við Mari má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bakgarðshlaup Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn