Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Jón Þór Stefánsson skrifar 13. maí 2025 12:14 Nú mega foreldrar skíra börn sín Dania eða Deimos, en ekki Hel og Bölmóður. Getty Mannanafnanefnd hefur birt tólf nýja úrskurði á vef sínum. Að þessu sinni samþykkir nefndin tíu ný nöfn en hafnar tveimur. Nefndin samþykkir eru kvenmannsnöfnin Beth, Einsa, Árey, Gúníta, Dawn, Ljósynja, Haukrún, og Dania. Þá samþykkir hún karlmannsnafnið Deimos og kynhlutlausanafnið Frey. Deimos er smærra af tveimur tunglum Mars. Í grískri goðafræði er Deimos holdgervingur óttans, sonur ástargyðjunnar Afródítu og stríðsguðsins Aresar. Nöfnin sem nefndin fellst ekki á eru Hel og Bölmóður. Það er í þriðja skipti sem nefndin hafnar Hel, en það gerðist líka árið 2017 og 2021. Í úrskurði nefndarinnar er vísað til þessara fyrri úrskurða, en í þeim sagði að orðið hel hefði neikvæða merkingu. Þá er bent á í fyrri úrskurðum að nafnið sé tekið sem dæmi um nafn sem geti orðið nafnbera til ama í greinargerð með lögum um mannanöfn Samkvæmt Íslenskri orðabók merki sérnafnið Hel „gyðja dauðaríkisins“ í norrænni goðafræði og samnafnið hel „ríki dauðra, bani, dauði“. „Þess vegna er ljóst að nafnið Hel hefur neikvæða og niðrandi merkingu í málvitund almennings og getur orðið nafnbera til ama,“ segir í úrskurðinum frá 2021. Bölmóður reynir á sama skilyrði og Hel, um að nafn megi ekki vera nafnbera til ama. Í úrskurði nefndarinnar er bent á að böl merki „óhamingja eða ólán“. Þá merki nafnorðið bölmóður „hugarástand svartsýni og vonleysi“. „Nefndin telur að nafnið Bölmóður hafi mjög neikvæða merkingu,“ segir í úrskurðinum. Mannanöfn Íslensk tunga Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira
Nefndin samþykkir eru kvenmannsnöfnin Beth, Einsa, Árey, Gúníta, Dawn, Ljósynja, Haukrún, og Dania. Þá samþykkir hún karlmannsnafnið Deimos og kynhlutlausanafnið Frey. Deimos er smærra af tveimur tunglum Mars. Í grískri goðafræði er Deimos holdgervingur óttans, sonur ástargyðjunnar Afródítu og stríðsguðsins Aresar. Nöfnin sem nefndin fellst ekki á eru Hel og Bölmóður. Það er í þriðja skipti sem nefndin hafnar Hel, en það gerðist líka árið 2017 og 2021. Í úrskurði nefndarinnar er vísað til þessara fyrri úrskurða, en í þeim sagði að orðið hel hefði neikvæða merkingu. Þá er bent á í fyrri úrskurðum að nafnið sé tekið sem dæmi um nafn sem geti orðið nafnbera til ama í greinargerð með lögum um mannanöfn Samkvæmt Íslenskri orðabók merki sérnafnið Hel „gyðja dauðaríkisins“ í norrænni goðafræði og samnafnið hel „ríki dauðra, bani, dauði“. „Þess vegna er ljóst að nafnið Hel hefur neikvæða og niðrandi merkingu í málvitund almennings og getur orðið nafnbera til ama,“ segir í úrskurðinum frá 2021. Bölmóður reynir á sama skilyrði og Hel, um að nafn megi ekki vera nafnbera til ama. Í úrskurði nefndarinnar er bent á að böl merki „óhamingja eða ólán“. Þá merki nafnorðið bölmóður „hugarástand svartsýni og vonleysi“. „Nefndin telur að nafnið Bölmóður hafi mjög neikvæða merkingu,“ segir í úrskurðinum.
Mannanöfn Íslensk tunga Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Sjá meira