Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. maí 2025 09:03 Taiwo Awoniyi varð fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi síðasta sunnudag. Marc Atkins/Getty Images Taiwo Awoniyi hefur verið haldið sofandi á gjörgæsludeild eftir að hann gekkst undir aðgerð á mánudagskvöld, eftir að hafa orðið fyrir alvarlegum meiðslum í kviðarholi á sunnudag, þegar hann klessti á stöngina í leik gegn Leicester. Awoniyi mun gangast undir seinni hluta aðgerðarinnar í dag. Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025 Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira
Nottingham Forest sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem sagt var að bataferli Awoniyi gengi vel og eftir áætlun. Þá var minnt á hætturnar sem geta fylgt því að spila fótbolta og tekið fram að meiðslin hefðu verið ástæða þess að eigandi félagsins, Evangelos Marinakis, fór inn á völlinn eftir leik og átti í orðaskiptum við þjálfarann Nuno Espirito Santos. Hann hafi ekki gert það vegna slæmra úrslita eins og haldið var fram í fjölmiðlum upphaflega. pic.twitter.com/eGGeHnNmRH— Nottingham Forest (@NFFC) May 13, 2025 Facundo Buonanotte og Taiwo Awoniyi skullu saman og sá síðarnefndi vafðist utan um stöngina. Jacob King/PA Images via Getty Images Atvikið átti sér stað á 88. mínútu leiksins gegn Leicester, sem endaði með 2-2 jafntefli. Awoniyi reyndi þá að ná til fyrirgjafar frá Anthony Elanga, með þeim afleiðingum að hann skall saman við stöngina. Anthony Elanga var klárlega rangstæður en línuvörðurinn beið með að lyfta flagginu svo Forest gæti klárað sóknina, eins og reglur segja til um. Þær reglugerðir hafa áður sætt gagnrýni, sökum meiðslahættu, og gera það enn frekar núna þegar þær hafa leitt af sér alvarleg meiðsli. Taiwo Awoniyi is clearly 2 yards offside in this picture. Flag stays down. This Rule MUST change, it’s ridiculous, 10-15 seconds later (as play needlessly continued he’s injured and has been placed in an induced coma. No one can tell me this offside has made football any better… pic.twitter.com/qygLSy5DEI— Streetwise Stu (@StreetwiseStu79) May 14, 2025
Enski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Sjá meira