Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2025 15:30 Björgunarsveitarmenn að störfum í Washington-ríki. AP/Fógeti Okanogan-sýslu Einn fjögurra klettaklifrara sem féllu rúmlega hundrað metra til jarðar gekk og ók í að minnsta kosti hálfan sólarhring, í myrkri, með höfuðáverka og innvortis blæðingar, svo hann gæti kallað eftir aðstoð. Hinir þrír létu lífið í fallinu um helgina. Slysið átti sér stað í afskekktum fjöllum Washington-ríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Anton Tselykh, sem er 38 ára gamall, lifði slysið af en þeir Vishnu Irigireddy (48), Tim Nguyen (63) og Oleksander Martynenko (36) létu lífið. Frá svæðinu þar sem mennirnir létu lífið.AP/Fógeti Okanogan-sýslu AP fréttaveitan segir að lögregluþjónar hafi enn ekki getað rætt við Tselykh, sem er á sjúkrahúsi í Seattle, og því sé margt óljóst varðandi slysið. Tselykh er sagður í stöðugu ástandi. Það liggur hins vegar fyrir að fjórmenningarnir voru að klifra upp kletta sem kallast Early winters spires að kvöldi til. Þegar þeir voru á leið niður losnaði klifurfleygur sem þeir notuðu frá klettinum svo þér féllu um sextíu metra til jarðar og rúlluðu svo niður hlíð, um sextíu metra til viðbótar. Talið er að þeir hafi verið á leið upp klettana þegar þeir séu að von var á óveðri og hafi verið á leið aftur niður þegar klifurfleygurinn losnaði og fannst hann fastur við haldreipi þeirra. Talið er að fleygurinn hafi verið mjög gamall en klettarnir eru vinsælir hjá fjallgöngumönnum og klifurfuglum. Tselykh er sagður hafa losað sig úr haldreipinu eftir fallið og gengið að bíl sínum en þá keyrði hann þar til hann komst í síma. Ferðin er talin hafa tekið í það minnsta tólf klukkustundir. Þrír björgunarsveitarmenn fóru á vettvang og fundu líkin þrjú með GPS-gögnum sem einn klifrarinn hafði deilt með vinum sínum. Nota þurfti þyrlu til að flytja líkin á brott vegna þess hve svæðið er erfitt yfirferðar. Bandaríkin Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Slysið átti sér stað í afskekktum fjöllum Washington-ríkis á vesturströnd Bandaríkjanna. Anton Tselykh, sem er 38 ára gamall, lifði slysið af en þeir Vishnu Irigireddy (48), Tim Nguyen (63) og Oleksander Martynenko (36) létu lífið. Frá svæðinu þar sem mennirnir létu lífið.AP/Fógeti Okanogan-sýslu AP fréttaveitan segir að lögregluþjónar hafi enn ekki getað rætt við Tselykh, sem er á sjúkrahúsi í Seattle, og því sé margt óljóst varðandi slysið. Tselykh er sagður í stöðugu ástandi. Það liggur hins vegar fyrir að fjórmenningarnir voru að klifra upp kletta sem kallast Early winters spires að kvöldi til. Þegar þeir voru á leið niður losnaði klifurfleygur sem þeir notuðu frá klettinum svo þér féllu um sextíu metra til jarðar og rúlluðu svo niður hlíð, um sextíu metra til viðbótar. Talið er að þeir hafi verið á leið upp klettana þegar þeir séu að von var á óveðri og hafi verið á leið aftur niður þegar klifurfleygurinn losnaði og fannst hann fastur við haldreipi þeirra. Talið er að fleygurinn hafi verið mjög gamall en klettarnir eru vinsælir hjá fjallgöngumönnum og klifurfuglum. Tselykh er sagður hafa losað sig úr haldreipinu eftir fallið og gengið að bíl sínum en þá keyrði hann þar til hann komst í síma. Ferðin er talin hafa tekið í það minnsta tólf klukkustundir. Þrír björgunarsveitarmenn fóru á vettvang og fundu líkin þrjú með GPS-gögnum sem einn klifrarinn hafði deilt með vinum sínum. Nota þurfti þyrlu til að flytja líkin á brott vegna þess hve svæðið er erfitt yfirferðar.
Bandaríkin Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira