Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2025 19:13 Daníel Tristan Guðjohnsen var á skotskónum. malmö Daníel Tristan Guðjohnsen var á skotskónum þegar Malmö gerði svekkjandi 2-2 jafntefli við Varnamo í sænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þessi 19 ára efnilegi framherji var í byrjunarliðinu og komst á blað strax á fjórðu mínútu leiksins með góðum skalla af stuttu færi. Heimamenn jöfnuðu metin eftir 34 mínútur en reynsluboltinn Pontus Jansson kom Malmö yfir á ný fimm mínútum síðar. "Det tar bara tre minuter!" 🔵Daniel Gudjohnsen nickar in 1-0 för Malmö FF borta mot IFK Värnamo.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/GCfuthNE8P— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) May 15, 2025 Heimamenn i Varnamo jöfnuðu hins vegar metin í síðari hálfleik og þar við sat, lokatölur 2-2. Daníel Tristan var tekinn af velli tíu mínútum áður en heimamenn jöfnuðu. Malmö er í 5. sæti með 15 stig. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Degerfors. Arnór Ingvi var tekinn af velli þegar fimm mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Norrköping er í 10. sæti með tíu stig. Hlynur Freyr Karlsson var í miðverði Brommapojkarna tapaði 4-3 á útivelli fyrir Elfsborg. Ari Sigurpálsson var í byrjunarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 54. mínútu. Elfsborg er í 4. sæti með 19 stig á meðan Brommapojkarna er í 11. sæti með tíu stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Þessi 19 ára efnilegi framherji var í byrjunarliðinu og komst á blað strax á fjórðu mínútu leiksins með góðum skalla af stuttu færi. Heimamenn jöfnuðu metin eftir 34 mínútur en reynsluboltinn Pontus Jansson kom Malmö yfir á ný fimm mínútum síðar. "Det tar bara tre minuter!" 🔵Daniel Gudjohnsen nickar in 1-0 för Malmö FF borta mot IFK Värnamo.📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/GCfuthNE8P— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) May 15, 2025 Heimamenn i Varnamo jöfnuðu hins vegar metin í síðari hálfleik og þar við sat, lokatölur 2-2. Daníel Tristan var tekinn af velli tíu mínútum áður en heimamenn jöfnuðu. Malmö er í 5. sæti með 15 stig. Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson voru í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Degerfors. Arnór Ingvi var tekinn af velli þegar fimm mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Norrköping er í 10. sæti með tíu stig. Hlynur Freyr Karlsson var í miðverði Brommapojkarna tapaði 4-3 á útivelli fyrir Elfsborg. Ari Sigurpálsson var í byrjunarliði Elfsborg en var tekinn af velli á 54. mínútu. Elfsborg er í 4. sæti með 19 stig á meðan Brommapojkarna er í 11. sæti með tíu stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira