Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 17. maí 2025 10:30 Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun