Muslera með mark og Mourinho súr Valur Páll Eiríksson skrifar 19. maí 2025 15:47 Fernando Muslera er að vinna titilinn í áttunda sinn með tyrkneska liðinu Akin Celiktas/Anadolu via Getty Images Galatasaray tryggði sér tyrkneska titilinn í fótbolta með 3-0 sigri á Kayserispor í næst síðustu umferð deildarinnar í gær. Lærisveinar José Mourinho í Fenerbahce sitja eftir með sárt ennið. Ljóst var fyrir leik að sigur myndi duga Galatasaray fyrir titlinum enda liðið átta stigum á undan Fenerbahce nú þegar ein umferð er eftir í deildinni. Victor Osimhen og Baris Yilmaz skoruðu eitt mark hvor fyrir Galatasaray áður en liðið fékk víti undir lok leiks. Hinn 38 ára gamli Úrúgvæi steig á punktinn og skoraði. Hann virtist hálf biðja markvörð andstæðinganna afsökunar eftir að hafa komið boltanum í netið en liðsfélagar hans fögnuðu honum gríðarvel. Búist er við því að Muslera yfirgefi Galatasaray eftir leiktíðina en hann er að vinna tyrkneska titilinn í áttunda sinn á fjórtándu leiktíðinni með tyrkneska liðinu. Mark Muslera var hans annað fyrir félagið en hann skoraði einnig úr víti á sinni fyrstu leiktíð, vorið 2012. Úrúgvæinn hefur spilað 550 leiki fyrir Gala og yfirgefur liðið á góðum nótum, sem tvöfaldur meistari, en liðið varð bikarmeistari fyrr í vor. Fjórða árið í röð þarf Fenerbahce að sætta sig við annað sæti deildarinnar og ekki tókst José Mourinho að enda titilbiðina á hans fyrstu leiktíð. Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Ljóst var fyrir leik að sigur myndi duga Galatasaray fyrir titlinum enda liðið átta stigum á undan Fenerbahce nú þegar ein umferð er eftir í deildinni. Victor Osimhen og Baris Yilmaz skoruðu eitt mark hvor fyrir Galatasaray áður en liðið fékk víti undir lok leiks. Hinn 38 ára gamli Úrúgvæi steig á punktinn og skoraði. Hann virtist hálf biðja markvörð andstæðinganna afsökunar eftir að hafa komið boltanum í netið en liðsfélagar hans fögnuðu honum gríðarvel. Búist er við því að Muslera yfirgefi Galatasaray eftir leiktíðina en hann er að vinna tyrkneska titilinn í áttunda sinn á fjórtándu leiktíðinni með tyrkneska liðinu. Mark Muslera var hans annað fyrir félagið en hann skoraði einnig úr víti á sinni fyrstu leiktíð, vorið 2012. Úrúgvæinn hefur spilað 550 leiki fyrir Gala og yfirgefur liðið á góðum nótum, sem tvöfaldur meistari, en liðið varð bikarmeistari fyrr í vor. Fjórða árið í röð þarf Fenerbahce að sætta sig við annað sæti deildarinnar og ekki tókst José Mourinho að enda titilbiðina á hans fyrstu leiktíð.
Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira