Muslera með mark og Mourinho súr Valur Páll Eiríksson skrifar 19. maí 2025 15:47 Fernando Muslera er að vinna titilinn í áttunda sinn með tyrkneska liðinu Akin Celiktas/Anadolu via Getty Images Galatasaray tryggði sér tyrkneska titilinn í fótbolta með 3-0 sigri á Kayserispor í næst síðustu umferð deildarinnar í gær. Lærisveinar José Mourinho í Fenerbahce sitja eftir með sárt ennið. Ljóst var fyrir leik að sigur myndi duga Galatasaray fyrir titlinum enda liðið átta stigum á undan Fenerbahce nú þegar ein umferð er eftir í deildinni. Victor Osimhen og Baris Yilmaz skoruðu eitt mark hvor fyrir Galatasaray áður en liðið fékk víti undir lok leiks. Hinn 38 ára gamli Úrúgvæi steig á punktinn og skoraði. Hann virtist hálf biðja markvörð andstæðinganna afsökunar eftir að hafa komið boltanum í netið en liðsfélagar hans fögnuðu honum gríðarvel. Búist er við því að Muslera yfirgefi Galatasaray eftir leiktíðina en hann er að vinna tyrkneska titilinn í áttunda sinn á fjórtándu leiktíðinni með tyrkneska liðinu. Mark Muslera var hans annað fyrir félagið en hann skoraði einnig úr víti á sinni fyrstu leiktíð, vorið 2012. Úrúgvæinn hefur spilað 550 leiki fyrir Gala og yfirgefur liðið á góðum nótum, sem tvöfaldur meistari, en liðið varð bikarmeistari fyrr í vor. Fjórða árið í röð þarf Fenerbahce að sætta sig við annað sæti deildarinnar og ekki tókst José Mourinho að enda titilbiðina á hans fyrstu leiktíð. Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Ljóst var fyrir leik að sigur myndi duga Galatasaray fyrir titlinum enda liðið átta stigum á undan Fenerbahce nú þegar ein umferð er eftir í deildinni. Victor Osimhen og Baris Yilmaz skoruðu eitt mark hvor fyrir Galatasaray áður en liðið fékk víti undir lok leiks. Hinn 38 ára gamli Úrúgvæi steig á punktinn og skoraði. Hann virtist hálf biðja markvörð andstæðinganna afsökunar eftir að hafa komið boltanum í netið en liðsfélagar hans fögnuðu honum gríðarvel. Búist er við því að Muslera yfirgefi Galatasaray eftir leiktíðina en hann er að vinna tyrkneska titilinn í áttunda sinn á fjórtándu leiktíðinni með tyrkneska liðinu. Mark Muslera var hans annað fyrir félagið en hann skoraði einnig úr víti á sinni fyrstu leiktíð, vorið 2012. Úrúgvæinn hefur spilað 550 leiki fyrir Gala og yfirgefur liðið á góðum nótum, sem tvöfaldur meistari, en liðið varð bikarmeistari fyrr í vor. Fjórða árið í röð þarf Fenerbahce að sætta sig við annað sæti deildarinnar og ekki tókst José Mourinho að enda titilbiðina á hans fyrstu leiktíð.
Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira