Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. maí 2025 22:31 Gunnlaugur Árni á einn hring eftir. Getty Images/David Cannon Gunnlaugur Árni Sveinsson, kylfingur í GKG, tók þátt í lokaúrtökumóti fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi í dag. Gunnlaugur Árni fór frábærlega af stað og sat um tíma í 2. sæti. Sú spilamennska entist þó ekki út daginn og hann er úr leik. Eftir frábæra byrjun var Gunnlaugur Árni fimm höggum undir pari og fyrir ofan niðurskurðarlínuna frægu. Þar sem um er að ræða lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska þurfa kylfingar að leik 36 holur á einum degi. Það álag sem því fylgir virtist ná til Gunnlaugs Árna sem tókst ekki að halda uppi frábærri spilamennsku á öðrum hring. Að öðrum hring loknum er Gunnlaugur Árni jafn öðrum kylfingum í 29. sæti á samtals 139 höggum eða þremur höggum undir pari. Það dugir ekki til að komast á Opna bandaríska þar sem niðurskurðurinn miðar við sjö högg undir pari þegar nokkrir kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. Stöðuna má finna á vefsíðu Opna bandaríska. Golf Opna bandaríska Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Eftir frábæra byrjun var Gunnlaugur Árni fimm höggum undir pari og fyrir ofan niðurskurðarlínuna frægu. Þar sem um er að ræða lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska þurfa kylfingar að leik 36 holur á einum degi. Það álag sem því fylgir virtist ná til Gunnlaugs Árna sem tókst ekki að halda uppi frábærri spilamennsku á öðrum hring. Að öðrum hring loknum er Gunnlaugur Árni jafn öðrum kylfingum í 29. sæti á samtals 139 höggum eða þremur höggum undir pari. Það dugir ekki til að komast á Opna bandaríska þar sem niðurskurðurinn miðar við sjö högg undir pari þegar nokkrir kylfingar eiga enn eftir að ljúka leik. Stöðuna má finna á vefsíðu Opna bandaríska.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira