Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Hjörvar Ólafsson skrifar 19. maí 2025 23:29 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ekki sáttur við varnarleik sinna manna. Vísir/Hulda Margrét Skagamenn hafa fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö leikjum sínum í Bestu-deild karla í fótbolta en eftir 3-1 tap liðsins gegn FH í sjöundu umferð deildarinnar uppi á Skipaskaga í dag er liðið í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig. „Við vorum með fín tök á þessum leik allan tímann. Við komum sterkir inn í leikinn og svo öflugir inn í seinni hálfleikinn. Það er hins vegar sama sagan hjá okkur og hefur verið í upphafi þessa sumars að við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagaliðsins, ósáttur við niðurstöðuna en sáttur við margt í spilamennskunni. „Við sleppum nokkrum sinnum einir í gegn í þessum leik og Gísli Laxdal hefði getað komið okkur yfir en nær ekki að klára það færi. Mathias ver svo vel frá Rúnari Má og við fengum fjölmargar stöður og sjénsa á að skora fleiri en eitt mark í þessum leik,“ sagði Jón Þór þar að auki. Skagamenn sem byggðu góðan árangur sinn á sterkum varnarleik síðasta sumar hafa nú fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö deildarleikjum þessa keppnistímabils. Jón Þór er full meðvitaður um að slík tölfræði kann ekki góðri lukku að stýra. „Það er hins vegar ljóst að ef að við höldum áfram að fá á okkur svo mörg ódýr mörk og nýtum ekki sjénsana þá verða stigin fá. Við getum tekið fullt jákvætt úr þessum leik en við fáum ekkert fyrir það í stigum talið og um það snýst þetta,“ sagði hann. Besta deild karla ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Sjá meira
„Við vorum með fín tök á þessum leik allan tímann. Við komum sterkir inn í leikinn og svo öflugir inn í seinni hálfleikinn. Það er hins vegar sama sagan hjá okkur og hefur verið í upphafi þessa sumars að við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagaliðsins, ósáttur við niðurstöðuna en sáttur við margt í spilamennskunni. „Við sleppum nokkrum sinnum einir í gegn í þessum leik og Gísli Laxdal hefði getað komið okkur yfir en nær ekki að klára það færi. Mathias ver svo vel frá Rúnari Má og við fengum fjölmargar stöður og sjénsa á að skora fleiri en eitt mark í þessum leik,“ sagði Jón Þór þar að auki. Skagamenn sem byggðu góðan árangur sinn á sterkum varnarleik síðasta sumar hafa nú fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö deildarleikjum þessa keppnistímabils. Jón Þór er full meðvitaður um að slík tölfræði kann ekki góðri lukku að stýra. „Það er hins vegar ljóst að ef að við höldum áfram að fá á okkur svo mörg ódýr mörk og nýtum ekki sjénsana þá verða stigin fá. Við getum tekið fullt jákvætt úr þessum leik en við fáum ekkert fyrir það í stigum talið og um það snýst þetta,“ sagði hann.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Sjá meira