„Verð aldrei trúður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 23:17 Ange var ekki skemmt. David Lidstrom/Getty Images „Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, en á miðvikudag mæta lærisveinar hans Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar. Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um gengi Man United og Tottenham á yfirstandandi leiktíð. Liðin sitja í 16. og 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir hörmulegt gengi heima fyrir. Á sama tíma eru liðin komin í úrslitaleik Evrópudeildar og mun sigurliðið taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Hinn 59 ára gamli Ange ræddi við fjölmiðla fyrr í dag og virtist allt annað en sáttur með grein þess efnis að hann væri á mörkunum að vera hetja eða trúður. „Ég skal segja ykkur eitt. Sama hvernig fer á morgun þá er ég ekki trúður og verð aldrei trúður, félagi (e. mate),“ sagði Postecoglou í tengslum við greinina og þá arfleið sem hann mun skilja eftir sig hjá Spurs. „Ég er virkilega vonsvikinn að þú myndir nota slíkt orðalag um manneskju sem hefur í 26 ár, án nokkurra greiða frá einum né neinum, unnið sig upp í þá stöðu að vera stýra liði til úrslita í Evrópukeppni.“ „Að þú gefir í skyn að því við séum ekki að ná árangri þá sé ég trúður, ég veit ekki hvernig ég á að svara slíkri spurningu.“ Þjálfarinn hefur ítrekað verið spurður út í framtíð sína þar sem talið er að hann gæti verið látinn fara að tímabilinu loknu. „Skiptir það virkilega máli. Það skiptir ekki máli því á endanum er sannleikurinn sá að tækifærið er það sama fyrir mig, og það sem meira er, fyrir félagið.“ Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar hefst klukkan 19.00 annað kvöld, miðvikudag, og verður sýndur beint á Vodafone Sport.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira