Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2025 11:00 Gagnrýni Garys Neville á eiganda Nottingham Forest mæltist ekki vel fyrir hjá félaginu. getty/James Gill Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Nottingham Forest hafi meinað sér að mæta á leik liðsins gegn Chelsea á City Ground í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Neville átti að vera meðlýsari á leiknum sem skiptir miklu máli í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ekkert verður hins vegar af því. „Ég á engan annan kost en að segja mig frá umfjölluninni,“ sagði Neville á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Hann gagnrýndi eiganda Forest, Evangelos Marinakis, eftir að hann stormaði inn á völlinn og ræddi við knattspyrnustjórann Nuno Espírito Santo eftir 2-2 jafntefli við Leicester City fyrr í þessum mánuði. Neville sagði að Marinakis hefði farið langt yfir strikið, Nuno ætti að hætta og hann, leikmenn og stuðningsmenn Forest ættu þetta ekki skilið. Forest hafnaði því að Marinakis hafi verið að skammast í Nuno heldur hafi hann verið afar ósáttur með að Taiwo Awoniyi hafi haldið að spila eftir að hafa meiðst. Framherjinn þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir leikinn. Neville segist aldrei hafa lent í öðru eins á fjórtán ára ferli í fjölmiðlum. „Á meðan þeir eru í fullum rétti til að velja hverjum þeir hleypa inn á þeirra eigin völl er þetta lýsandi fyrir það sem hefur gerst undanfarna tólf mánuði hjá félaginu,“ sagði Neville. „Að mínu mati eru það vonbrigði að svona frábært félag eins og Nottingham Forest sjái sig knúið til að taka svona ákvörðun.“ Forest er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að vinna Chelsea á sunnudaginn og treysta á að önnur úrslit verði hagstæð til að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Neville átti að vera meðlýsari á leiknum sem skiptir miklu máli í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ekkert verður hins vegar af því. „Ég á engan annan kost en að segja mig frá umfjölluninni,“ sagði Neville á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Hann gagnrýndi eiganda Forest, Evangelos Marinakis, eftir að hann stormaði inn á völlinn og ræddi við knattspyrnustjórann Nuno Espírito Santo eftir 2-2 jafntefli við Leicester City fyrr í þessum mánuði. Neville sagði að Marinakis hefði farið langt yfir strikið, Nuno ætti að hætta og hann, leikmenn og stuðningsmenn Forest ættu þetta ekki skilið. Forest hafnaði því að Marinakis hafi verið að skammast í Nuno heldur hafi hann verið afar ósáttur með að Taiwo Awoniyi hafi haldið að spila eftir að hafa meiðst. Framherjinn þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir leikinn. Neville segist aldrei hafa lent í öðru eins á fjórtán ára ferli í fjölmiðlum. „Á meðan þeir eru í fullum rétti til að velja hverjum þeir hleypa inn á þeirra eigin völl er þetta lýsandi fyrir það sem hefur gerst undanfarna tólf mánuði hjá félaginu,“ sagði Neville. „Að mínu mati eru það vonbrigði að svona frábært félag eins og Nottingham Forest sjái sig knúið til að taka svona ákvörðun.“ Forest er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að vinna Chelsea á sunnudaginn og treysta á að önnur úrslit verði hagstæð til að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira