Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2025 11:00 Gagnrýni Garys Neville á eiganda Nottingham Forest mæltist ekki vel fyrir hjá félaginu. getty/James Gill Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Nottingham Forest hafi meinað sér að mæta á leik liðsins gegn Chelsea á City Ground í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Neville átti að vera meðlýsari á leiknum sem skiptir miklu máli í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ekkert verður hins vegar af því. „Ég á engan annan kost en að segja mig frá umfjölluninni,“ sagði Neville á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Hann gagnrýndi eiganda Forest, Evangelos Marinakis, eftir að hann stormaði inn á völlinn og ræddi við knattspyrnustjórann Nuno Espírito Santo eftir 2-2 jafntefli við Leicester City fyrr í þessum mánuði. Neville sagði að Marinakis hefði farið langt yfir strikið, Nuno ætti að hætta og hann, leikmenn og stuðningsmenn Forest ættu þetta ekki skilið. Forest hafnaði því að Marinakis hafi verið að skammast í Nuno heldur hafi hann verið afar ósáttur með að Taiwo Awoniyi hafi haldið að spila eftir að hafa meiðst. Framherjinn þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir leikinn. Neville segist aldrei hafa lent í öðru eins á fjórtán ára ferli í fjölmiðlum. „Á meðan þeir eru í fullum rétti til að velja hverjum þeir hleypa inn á þeirra eigin völl er þetta lýsandi fyrir það sem hefur gerst undanfarna tólf mánuði hjá félaginu,“ sagði Neville. „Að mínu mati eru það vonbrigði að svona frábært félag eins og Nottingham Forest sjái sig knúið til að taka svona ákvörðun.“ Forest er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að vinna Chelsea á sunnudaginn og treysta á að önnur úrslit verði hagstæð til að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira
Neville átti að vera meðlýsari á leiknum sem skiptir miklu máli í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Ekkert verður hins vegar af því. „Ég á engan annan kost en að segja mig frá umfjölluninni,“ sagði Neville á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gary Neville (@gneville2) Hann gagnrýndi eiganda Forest, Evangelos Marinakis, eftir að hann stormaði inn á völlinn og ræddi við knattspyrnustjórann Nuno Espírito Santo eftir 2-2 jafntefli við Leicester City fyrr í þessum mánuði. Neville sagði að Marinakis hefði farið langt yfir strikið, Nuno ætti að hætta og hann, leikmenn og stuðningsmenn Forest ættu þetta ekki skilið. Forest hafnaði því að Marinakis hafi verið að skammast í Nuno heldur hafi hann verið afar ósáttur með að Taiwo Awoniyi hafi haldið að spila eftir að hafa meiðst. Framherjinn þurfti að gangast undir bráðaaðgerð eftir leikinn. Neville segist aldrei hafa lent í öðru eins á fjórtán ára ferli í fjölmiðlum. „Á meðan þeir eru í fullum rétti til að velja hverjum þeir hleypa inn á þeirra eigin völl er þetta lýsandi fyrir það sem hefur gerst undanfarna tólf mánuði hjá félaginu,“ sagði Neville. „Að mínu mati eru það vonbrigði að svona frábært félag eins og Nottingham Forest sjái sig knúið til að taka svona ákvörðun.“ Forest er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og þarf að vinna Chelsea á sunnudaginn og treysta á að önnur úrslit verði hagstæð til að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Enski boltinn Hareide með krabbamein í heila Fótbolti Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Fleiri fréttir Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Sjá meira