Stuðningsmenn hans og vinir hafa boðað til mótmæla vegna málsins í dag og kærundefnd útlendingamála hefur birt hinn umdeilda úrskuð sem synjunin byggir á.
Einnig fjöllum við um stöðuna í Ísrael og ræðum við alþóðastjórnmálafræðing um ástandið.
Þá segjum við frá átaki sem miðar að því að stuðla að vitundavakningu meðal eldri borgara um skaðsemi svefnlyfja sem Íslendingar nota í meira mæli en aðrir.
Í íþróttapakka dagsins verður fókusinn á úrslitakeppni kvenna í handbolta sem gæti ráðist í kvöld.